Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Ritstjórn skrifar 18. september 2017 10:00 Glamour/Getty Emmy-verðlaunin voru haldin í gærkvöldi. Það er alltaf gaman að fara yfir kjólana og voru margir fallegir og litríkir í þetta skiptið. Zoe Kravitz á vinninginn að okkar mati, en kjóllinn hennar klæddi hana ótrúlega vel. Kjóllinn hennar er frá Dior, og var bæði litasamsetningin og áferðin á efninu sem á hug okkar allan. Nicole Kidman var einnig glæsileg í Calvin Klein, en hún hlaut verðlaun fyrir leik sinn í þáttaröðinni Big Little Lies. Hvaða kjóll finnst þér fallegastur? Zoe Kravitz í DiorClaire Foy í Oscar De La RentaMillie Bobby Brown í Calvin KleinRobin Wright í MuglerReese Witherspoon í Stella McCartneySusan SarandonShailene Woodley í Ralph LaurenNicole Kidman í Calvin Klein Emmy Mest lesið Við erum bara NOCCO góð Glamour Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Adele er talin hafa gift sig í laumi Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour
Emmy-verðlaunin voru haldin í gærkvöldi. Það er alltaf gaman að fara yfir kjólana og voru margir fallegir og litríkir í þetta skiptið. Zoe Kravitz á vinninginn að okkar mati, en kjóllinn hennar klæddi hana ótrúlega vel. Kjóllinn hennar er frá Dior, og var bæði litasamsetningin og áferðin á efninu sem á hug okkar allan. Nicole Kidman var einnig glæsileg í Calvin Klein, en hún hlaut verðlaun fyrir leik sinn í þáttaröðinni Big Little Lies. Hvaða kjóll finnst þér fallegastur? Zoe Kravitz í DiorClaire Foy í Oscar De La RentaMillie Bobby Brown í Calvin KleinRobin Wright í MuglerReese Witherspoon í Stella McCartneySusan SarandonShailene Woodley í Ralph LaurenNicole Kidman í Calvin Klein
Emmy Mest lesið Við erum bara NOCCO góð Glamour Victoria Beckham sýnir hvernig vetrartískan getur verið fjölbreytt Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Sigrún Eva og kærastinn fyrir Steve Madden Glamour Kylie Jenner bætist í hóp stjarna sem klæðast Galvan Glamour Litríkar yfirhafnir í sænska frostinu Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Blue Ivy sussaði á foreldra sína á Grammy Glamour Adele er talin hafa gift sig í laumi Glamour Tískan á Secret Solstice: Gallajakkar heitasta yfirhöfnin Glamour