Prjónapeysur í yfirstærð í vetur Ritstjórn skrifar 22. október 2017 09:00 Glamour/Getty Nú er rétti tíminn til að draga fram þykku peysurnar en eitt af heitustu, bókstaflega, tískutrendum vetrarins eru stóra og þykkar prjónapeysur. Hentugt! Prjónapeysur hafa svo sem alltaf verið í tísku en í ár skulu þær vera litríkar, gjarna með munstri eða öðrum smáatriðum sem vekja athygli og nokkrum númerum of stórar. Já, þú last rétt, risa stórar prjónapeysur sem koma í raun í staðinn fyrir yfirhöfn (enda enginn hæðgarleikur að reyna að troða sér í jakka/kápu yfir). Peysurnar smellpassa við hvað sem er - gallabuxur, pils, íþróttabuxur og svo yfir kjóla til að gefa hversdagslegra yfirbragð. Hér er smá innblástur - spurning um að draga fram prjónana? Mest lesið Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour M.I.A. í samstarfi við H&M. Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour Karlie Kloss er nýtt andlit Topshop Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour
Nú er rétti tíminn til að draga fram þykku peysurnar en eitt af heitustu, bókstaflega, tískutrendum vetrarins eru stóra og þykkar prjónapeysur. Hentugt! Prjónapeysur hafa svo sem alltaf verið í tísku en í ár skulu þær vera litríkar, gjarna með munstri eða öðrum smáatriðum sem vekja athygli og nokkrum númerum of stórar. Já, þú last rétt, risa stórar prjónapeysur sem koma í raun í staðinn fyrir yfirhöfn (enda enginn hæðgarleikur að reyna að troða sér í jakka/kápu yfir). Peysurnar smellpassa við hvað sem er - gallabuxur, pils, íþróttabuxur og svo yfir kjóla til að gefa hversdagslegra yfirbragð. Hér er smá innblástur - spurning um að draga fram prjónana?
Mest lesið Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour M.I.A. í samstarfi við H&M. Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour Karlie Kloss er nýtt andlit Topshop Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour