Sara í toppmálum á nýrri leið sinni inn á heimsleikana í crossfit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2017 11:00 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir Mynd/CrossFit Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er í mjög góðum málum eftir fyrstu tvo dagana í undankeppni heimaleikana í crossfit en hún er með 30 stiga forystu fyrir tvær síðustu greinarnar í Miðriðlinum í svæðakeppni Bandaríkjanna. Ragnheiður Sara hefur farið í gegnum Evrópuriðilinn eða Meridianriðilinn undanfarin ár og vann hann meðal annars undanfarin tvö ár. Nú er hún hinsvegar flutt til Bandaríkjanna og fer nú í gegnum einn af sjö undanriðlinum í Bandaríkjunum.Absolutely flawless THIS IS HER YEAR PEOPLE https://t.co/2I77Javr4G — kourt (@kourtknox) May 27, 2017 Sara hefur endaði í þriðja sæti á heimsleikunum undanfarin tvö ár en hún missti grátlega af titlinum í fyrra skiptið. Þessi Suðurnesjamær hefur ekkert farið leynt með það að hún ætlar sér titilinn í ár en landa hennar Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur tekið hann tvö síðustu sumur. Sara vann fyrsta hluta keppninnar, The Open, í fyrsta sinn á crossfit-ferlinum fyrr á árinu og er greinilega í gullformi. Hún er að sanna það enn frekar í undankeppni miðriðilsins. Ragnheiður Sara er komin með 375 stig eftir fjórar fyrstu greinarnarnar en tvær síðustu greinarnar fara fram í dag. Hún er með góða forystu en fimm efstu tryggja sig inn á heimsleikana.New Regional? No problem. After one day of competition at the @CFGCentral, @SaraSigmundsdot sits in second overall. Day 2 is LIVE. pic.twitter.com/xIgSg0LXkn — The CrossFit Games (@CrossFitGames) May 27, 2017 Sara varð reyndar „bara“ fjórða í fyrstu greininni þar sem stelpurnar hlupu 1200 metra klæddar í þyngingarvesti og gerðu síðan ýmsar æfingar eftir hlaupið. Sara vann hinsvegar tvær næstu greinar. Sú fyrri snérist um æfingar með handlóð og dýfingar en í hinni gerðu stelpurnar margar endurtekningar með handlóðum, þungum boltum, sippuböndum og að klifra upp kaðal. Okkar kona endaði síðan í þriðja sæti í fjórðu greininni þar sem keppendurnir skiptust á því að lyfta þungum ketilbjöllum, ganga á höndum 18 metra og að lyfta tánum upp í slá. Þetta gerður þær fjórum sinnum en juku alltaf fjölda endurtekninga í hvert skiptið. Það er hægt að lesa meira um æfingarnar með því að smella hér. Í öðru sæti er Kristi Eramo sem varð í áttunda sæti á sínum fyrstu crossfit heimsleikum í fyrra sem var besta frammistaða nýliða á því ári. Sara er því að fá flotta samkeppni um sigurinn um helgina.Staðan í keppninni.Who will make it out of the Central Region? Can Sigmundsdottir take the top qualifying spot? @CFGCentral@SaraSigmundsdot@SheilaSueBpic.twitter.com/PfdHmB1OBf — FloElite (@Flo_Elite) May 24, 2017 CrossFit Tengdar fréttir Annie Mist og Katrín Tanja hafa báðar þénað yfir 65 milljónir í crossfit Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru þær konur sem hafa þénað mest á mótum á vegum CrossFit sambandsins en The Barbell Spin tók saman tölurnar yfir hæsta verðlaunaféð hjá crossfit stelpunum. 30. mars 2017 16:10 Katrín Tanja hafði betur gegn Söru eftir æsispennandi endasprett Spennandi keppni hjá íslensku kempunum í Wisconsin í kvöld. 24. mars 2017 00:11 Sara ekki bara „besta dóttirin“ heldur vann hún allar á The Open Íslenska Crossfitkonan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir vann fyrsta stigið á Crossfit heimsleikunum en þetta varð ljóst eftir að allar höfðu skilað inn fimmtu og síðustu æfingaröðinni sinni. 29. mars 2017 17:11 Íslensku crossfit drottningarnar settu markið hátt fyrir aðra keppendur á The Open Íslensku crossfit-drottningarnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir háðu mikið einvígi í nótt í tilefni af því að fimmta og síðasta æfingaröðin á The Open var tilkynnt. 24. mars 2017 09:00 Sara fékk salinn til að skellihlæja: Gengið svo vel eftir að ég hætti með þjálfara Það var mögnuð stemmning í salnum í nótt þegar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir háðu einvígi í fimmta hluta The Open sem er fyrsta stigið í átt að því að komast inn á heimsleikana í sumar. 24. mars 2017 10:00 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sjá meira
Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er í mjög góðum málum eftir fyrstu tvo dagana í undankeppni heimaleikana í crossfit en hún er með 30 stiga forystu fyrir tvær síðustu greinarnar í Miðriðlinum í svæðakeppni Bandaríkjanna. Ragnheiður Sara hefur farið í gegnum Evrópuriðilinn eða Meridianriðilinn undanfarin ár og vann hann meðal annars undanfarin tvö ár. Nú er hún hinsvegar flutt til Bandaríkjanna og fer nú í gegnum einn af sjö undanriðlinum í Bandaríkjunum.Absolutely flawless THIS IS HER YEAR PEOPLE https://t.co/2I77Javr4G — kourt (@kourtknox) May 27, 2017 Sara hefur endaði í þriðja sæti á heimsleikunum undanfarin tvö ár en hún missti grátlega af titlinum í fyrra skiptið. Þessi Suðurnesjamær hefur ekkert farið leynt með það að hún ætlar sér titilinn í ár en landa hennar Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur tekið hann tvö síðustu sumur. Sara vann fyrsta hluta keppninnar, The Open, í fyrsta sinn á crossfit-ferlinum fyrr á árinu og er greinilega í gullformi. Hún er að sanna það enn frekar í undankeppni miðriðilsins. Ragnheiður Sara er komin með 375 stig eftir fjórar fyrstu greinarnarnar en tvær síðustu greinarnar fara fram í dag. Hún er með góða forystu en fimm efstu tryggja sig inn á heimsleikana.New Regional? No problem. After one day of competition at the @CFGCentral, @SaraSigmundsdot sits in second overall. Day 2 is LIVE. pic.twitter.com/xIgSg0LXkn — The CrossFit Games (@CrossFitGames) May 27, 2017 Sara varð reyndar „bara“ fjórða í fyrstu greininni þar sem stelpurnar hlupu 1200 metra klæddar í þyngingarvesti og gerðu síðan ýmsar æfingar eftir hlaupið. Sara vann hinsvegar tvær næstu greinar. Sú fyrri snérist um æfingar með handlóð og dýfingar en í hinni gerðu stelpurnar margar endurtekningar með handlóðum, þungum boltum, sippuböndum og að klifra upp kaðal. Okkar kona endaði síðan í þriðja sæti í fjórðu greininni þar sem keppendurnir skiptust á því að lyfta þungum ketilbjöllum, ganga á höndum 18 metra og að lyfta tánum upp í slá. Þetta gerður þær fjórum sinnum en juku alltaf fjölda endurtekninga í hvert skiptið. Það er hægt að lesa meira um æfingarnar með því að smella hér. Í öðru sæti er Kristi Eramo sem varð í áttunda sæti á sínum fyrstu crossfit heimsleikum í fyrra sem var besta frammistaða nýliða á því ári. Sara er því að fá flotta samkeppni um sigurinn um helgina.Staðan í keppninni.Who will make it out of the Central Region? Can Sigmundsdottir take the top qualifying spot? @CFGCentral@SaraSigmundsdot@SheilaSueBpic.twitter.com/PfdHmB1OBf — FloElite (@Flo_Elite) May 24, 2017
CrossFit Tengdar fréttir Annie Mist og Katrín Tanja hafa báðar þénað yfir 65 milljónir í crossfit Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru þær konur sem hafa þénað mest á mótum á vegum CrossFit sambandsins en The Barbell Spin tók saman tölurnar yfir hæsta verðlaunaféð hjá crossfit stelpunum. 30. mars 2017 16:10 Katrín Tanja hafði betur gegn Söru eftir æsispennandi endasprett Spennandi keppni hjá íslensku kempunum í Wisconsin í kvöld. 24. mars 2017 00:11 Sara ekki bara „besta dóttirin“ heldur vann hún allar á The Open Íslenska Crossfitkonan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir vann fyrsta stigið á Crossfit heimsleikunum en þetta varð ljóst eftir að allar höfðu skilað inn fimmtu og síðustu æfingaröðinni sinni. 29. mars 2017 17:11 Íslensku crossfit drottningarnar settu markið hátt fyrir aðra keppendur á The Open Íslensku crossfit-drottningarnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir háðu mikið einvígi í nótt í tilefni af því að fimmta og síðasta æfingaröðin á The Open var tilkynnt. 24. mars 2017 09:00 Sara fékk salinn til að skellihlæja: Gengið svo vel eftir að ég hætti með þjálfara Það var mögnuð stemmning í salnum í nótt þegar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir háðu einvígi í fimmta hluta The Open sem er fyrsta stigið í átt að því að komast inn á heimsleikana í sumar. 24. mars 2017 10:00 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sjá meira
Annie Mist og Katrín Tanja hafa báðar þénað yfir 65 milljónir í crossfit Annie Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir eru þær konur sem hafa þénað mest á mótum á vegum CrossFit sambandsins en The Barbell Spin tók saman tölurnar yfir hæsta verðlaunaféð hjá crossfit stelpunum. 30. mars 2017 16:10
Katrín Tanja hafði betur gegn Söru eftir æsispennandi endasprett Spennandi keppni hjá íslensku kempunum í Wisconsin í kvöld. 24. mars 2017 00:11
Sara ekki bara „besta dóttirin“ heldur vann hún allar á The Open Íslenska Crossfitkonan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir vann fyrsta stigið á Crossfit heimsleikunum en þetta varð ljóst eftir að allar höfðu skilað inn fimmtu og síðustu æfingaröðinni sinni. 29. mars 2017 17:11
Íslensku crossfit drottningarnar settu markið hátt fyrir aðra keppendur á The Open Íslensku crossfit-drottningarnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir háðu mikið einvígi í nótt í tilefni af því að fimmta og síðasta æfingaröðin á The Open var tilkynnt. 24. mars 2017 09:00
Sara fékk salinn til að skellihlæja: Gengið svo vel eftir að ég hætti með þjálfara Það var mögnuð stemmning í salnum í nótt þegar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir háðu einvígi í fimmta hluta The Open sem er fyrsta stigið í átt að því að komast inn á heimsleikana í sumar. 24. mars 2017 10:00