Kött Grá Pje segir skilið við rappið Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. júlí 2017 22:02 Kött Grá Pje er listamannsnafn Atla Steinþórssonar. Vísir/Stefán Skáldið, rithöfundurinn og rapparinn Kött Grá Pje hefur sagt skilið við rappheiminn, að minnsta kosti í bili. Þetta staðfestirAtli Sigþórsson, öðru nafni Kött Grá Pje, í samtal við Vísi. Hann tilkynnti um ákvörðun sína á samfélagsmiðlum í dag. Í samtali við Vísi segir Atli að hann hafi lengi velt því fyrir sér að hætta í rappinu. „Ég var búinn að vera að velta þessu fyrir mér og þetta varð ofan á, að þetta væri málið,“ segir Atli sem staddur er í fríi í Madríd á Spáni. Hann ætlar nú að einbeita sér að öðrum hliðum listarinnar. „Já, ég ætla bara að skrifa, skrifa bækur. Ég er búinn að klára handrit að bók sem á að koma út núna í haust hjá Bjarti.“Kött Grá Pje er hætt sem rapp act. Fuck það. Skrifa og flyt eintóm ljóð héðan í frá. Takk fyrir mig. — KÖTT GRÁ PJE (@KottGraPje) July 9, 2017 Kött Grá Pje hefur getið sér gott orð í íslenskum tónlistarheimi síðustu misserin. Hann sló fyrst í gegn árið 2013 með reggílaginu Aheybaró og hefur komið víða við í rappsenunni síðan. Þá gaf hann út ljóðabókina Perurnar í íbúðinni minni á síðasta ári. Hann segist enn fremur sáttur við ákvörðun sína um að leggja rappið á hilluna og að nú taki skriftirnar við. „Já, skriftirnar eru það sem á hug minn allan núna, þannig að þetta var orðið aukaatriði.“ Aðspurður hvort hann sjái fram á að byrja aftur að rappa einhvern tímann í framtíðinni segist Atli vel geta hugsað sér það. „En í bili fannst mér kominn tími til að hætta þessu kjaftæði og skrifa bara,“ segir skáldið, rithöfundurinn og fyrrum rapparinn Kött Grá Pje. Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Skáldið, rithöfundurinn og rapparinn Kött Grá Pje hefur sagt skilið við rappheiminn, að minnsta kosti í bili. Þetta staðfestirAtli Sigþórsson, öðru nafni Kött Grá Pje, í samtal við Vísi. Hann tilkynnti um ákvörðun sína á samfélagsmiðlum í dag. Í samtali við Vísi segir Atli að hann hafi lengi velt því fyrir sér að hætta í rappinu. „Ég var búinn að vera að velta þessu fyrir mér og þetta varð ofan á, að þetta væri málið,“ segir Atli sem staddur er í fríi í Madríd á Spáni. Hann ætlar nú að einbeita sér að öðrum hliðum listarinnar. „Já, ég ætla bara að skrifa, skrifa bækur. Ég er búinn að klára handrit að bók sem á að koma út núna í haust hjá Bjarti.“Kött Grá Pje er hætt sem rapp act. Fuck það. Skrifa og flyt eintóm ljóð héðan í frá. Takk fyrir mig. — KÖTT GRÁ PJE (@KottGraPje) July 9, 2017 Kött Grá Pje hefur getið sér gott orð í íslenskum tónlistarheimi síðustu misserin. Hann sló fyrst í gegn árið 2013 með reggílaginu Aheybaró og hefur komið víða við í rappsenunni síðan. Þá gaf hann út ljóðabókina Perurnar í íbúðinni minni á síðasta ári. Hann segist enn fremur sáttur við ákvörðun sína um að leggja rappið á hilluna og að nú taki skriftirnar við. „Já, skriftirnar eru það sem á hug minn allan núna, þannig að þetta var orðið aukaatriði.“ Aðspurður hvort hann sjái fram á að byrja aftur að rappa einhvern tímann í framtíðinni segist Atli vel geta hugsað sér það. „En í bili fannst mér kominn tími til að hætta þessu kjaftæði og skrifa bara,“ segir skáldið, rithöfundurinn og fyrrum rapparinn Kött Grá Pje.
Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira