Theresa May mun sitja fyrir í Vogue Ritstjórn skrifar 17. janúar 2017 12:30 Annie Leibowitz tók myndirnar af forsætisráðherranum. Mynd/Getty Samkvæmt WWD mun forsætisráðherra Bretlands, Theresa May, birtast í apríl tölublaði bandaríska Vogue. Sagt er að ljósmyndarinn Annie Leibowitz hafi nú þegar tekið myndir af henni við sveitasetrið sitt í Englandi. Forsvarsmenn bandaríska Vogue staðfesta að hún muni birtast í apríl blaðinu en vilja þó ekki segja frá því hvort hún sé á forsíðunni eða ekki. Theresa hefur áður talað um að hún elskar Vogue sem og tísku. „Ég elska föt og skó. Það er hægt að vera klár og elska tísku,“ lét May eitt sinn út úr sér. Mest lesið Allt blátt hjá Chanel Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour
Samkvæmt WWD mun forsætisráðherra Bretlands, Theresa May, birtast í apríl tölublaði bandaríska Vogue. Sagt er að ljósmyndarinn Annie Leibowitz hafi nú þegar tekið myndir af henni við sveitasetrið sitt í Englandi. Forsvarsmenn bandaríska Vogue staðfesta að hún muni birtast í apríl blaðinu en vilja þó ekki segja frá því hvort hún sé á forsíðunni eða ekki. Theresa hefur áður talað um að hún elskar Vogue sem og tísku. „Ég elska föt og skó. Það er hægt að vera klár og elska tísku,“ lét May eitt sinn út úr sér.
Mest lesið Allt blátt hjá Chanel Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Reese Witherspoon hélt hátíðlega upp á 15 ára afmæli Legally Blonde Glamour All Saints koma saman á ný Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Ciara giftir sig í sérsaumuðum Roberto Cavalli kjól Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour