Pabbarnir mættir á tískupallinn Ritstjórn skrifar 21. júní 2017 19:00 Glamour/Getty Pabbar og börn voru í aðalhlutverki á sýningu Balenciaga í morgun, á herratískuvikunni í París, sem fer fram þessa dagana. „Ég var að hugsa um sakleysi og hreinleika barnsins, og að klæða næstu kynslóð. Þessi lína er mjög persónuleg fyrir mig,” sagði Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi tískuhússins, í samtali við breska GQ á Instagram. Sýningin var skemmtileg og klæðileg. Demna, sem hefur komið eins og stormsveipur inn í tískuheiminn, brýtur enn og aftur upp staðalímyndir og finnst okkur frábært að lagt sé áhersla á föðurhlutverkið á tískupöllunum. Mest lesið Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Glamour 10 ómissandi snyrtivörur fyrir Airwaves Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Helena Christensen á forsíðu hátíðarblaðs Glamour Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour
Pabbar og börn voru í aðalhlutverki á sýningu Balenciaga í morgun, á herratískuvikunni í París, sem fer fram þessa dagana. „Ég var að hugsa um sakleysi og hreinleika barnsins, og að klæða næstu kynslóð. Þessi lína er mjög persónuleg fyrir mig,” sagði Demna Gvasalia, listrænn stjórnandi tískuhússins, í samtali við breska GQ á Instagram. Sýningin var skemmtileg og klæðileg. Demna, sem hefur komið eins og stormsveipur inn í tískuheiminn, brýtur enn og aftur upp staðalímyndir og finnst okkur frábært að lagt sé áhersla á föðurhlutverkið á tískupöllunum.
Mest lesið Kim Kardashian fetar nýjar slóðir Glamour 10 ómissandi snyrtivörur fyrir Airwaves Glamour Beyoncé sem Nala í endurgerð Lion King Glamour Alpahúfan er komin aftur fyrir haustið Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Helena Christensen á forsíðu hátíðarblaðs Glamour Glamour ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour