Búrhvalstyppið stendur upp úr Sæunn Gísladóttir skrifar 28. ágúst 2017 13:45 Hjörtur Gísli Sigurðsson tók við rekstri safnsins árið 2011. Hann segir búrhvalsliminn einn þann vinsælasta. Vísir/Anton Brink Hið íslenzka reðasafn fagnaði tuttugu ára afmæli sínu á laugardag með hátíðarhöldum í húsnæði safnsins. Safnið var formlega stofnað þann 23. ágúst 1997 af Sigurði Hjartarsyni. Hann var heiðraður af þessu tilefni á laugardagskvöld en sonur hans, Hjörtur Gísli Sigurðsson, tók við rekstri árið 2011. Í tilefni afmælisins var gefin út bókin Mythical Members, tekin saman af Þórði Ólafi Þórðarsyni aðstoðarreðasafnstjóra, sem fjallar um þær kynjaskepnur sem eiga fulltrúa í þjóðfræðideild safnsins. Safnið var opnað á Laugavegi 24 árið 1997, en fluttist svo á Húsavík 2004 og var þar til 2011, og flutti svo á Hverfisgötu þar sem áformað er að hafa það um ókominn tíma. „Þetta eru 99,5 prósent erlendir ferðamenn eins og staðan er eftir sumarið,“ segir Hjörtur. „Þegar pabbi var með þetta fyrir norðan skiptist til helminga að Íslendingar og erlendir ferðamenn kæmu. Það er bara eins og Íslendingar skoði ekki söfn nema þeir séu í fríi og helst einhvers staðar annars staðar en heima hjá sér,“ segir Hjörtur. „Við fáum aðalleg skólahópa og óvissuferðir, það er aðallega þannig sem Íslendingar koma til okkar,“ segir Hjörtur. Að sögn Hjartar er misjafnt á hverju gestir hafa mestan áhuga innan safnsins. Þó standi nokkrir limir upp úr. „Stærsti limurinn er af búrhval og er ansi stór, mannhæðarhár og 70 kíló og hann vekur mikla athygli, og svo er það mannslimurinn. Við fengum hann í febrúar 2011. Við þurftum að bíða eftir honum í mörg ár þótt gefandinn hafi verið háaldraður þegar hann gaf loforðið um lim sinn.“ Hjörtur segir að reksturinn gangi vel. „Þetta helst í hendur við fjölgun erlendra ferðamanna má segja. Eftir því sem þeim fjölgar því meira höfum við fengið. Við fáum mjög mikla athygli. Við erum stanslaust að fá blaðagreinar og sjónvarps- og útvarpsviðtöl erlendis. Við erum mjög vel kynnt í útlöndum.“ „Þar sem þetta er reðurstofa Íslands líka, fræðasetur, þá erum við að gefa út bók í tilefni dagsins sem er tileinkuð gamla manninum sem fjallar um þjóðfræðideildina okkar sem útlendingunum finnst mjög merkileg líka; typpin á þessum kynjaverum sem við eigum en enginn annar,“ segir Hjörtur. Í dag starfa fimm manns hjá reðasafninu og hefur fjölgað mikið frá því að Sigurður stóð vaktina einn fyrir tuttugu árum. Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Fleiri fréttir Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Sjá meira
Hið íslenzka reðasafn fagnaði tuttugu ára afmæli sínu á laugardag með hátíðarhöldum í húsnæði safnsins. Safnið var formlega stofnað þann 23. ágúst 1997 af Sigurði Hjartarsyni. Hann var heiðraður af þessu tilefni á laugardagskvöld en sonur hans, Hjörtur Gísli Sigurðsson, tók við rekstri árið 2011. Í tilefni afmælisins var gefin út bókin Mythical Members, tekin saman af Þórði Ólafi Þórðarsyni aðstoðarreðasafnstjóra, sem fjallar um þær kynjaskepnur sem eiga fulltrúa í þjóðfræðideild safnsins. Safnið var opnað á Laugavegi 24 árið 1997, en fluttist svo á Húsavík 2004 og var þar til 2011, og flutti svo á Hverfisgötu þar sem áformað er að hafa það um ókominn tíma. „Þetta eru 99,5 prósent erlendir ferðamenn eins og staðan er eftir sumarið,“ segir Hjörtur. „Þegar pabbi var með þetta fyrir norðan skiptist til helminga að Íslendingar og erlendir ferðamenn kæmu. Það er bara eins og Íslendingar skoði ekki söfn nema þeir séu í fríi og helst einhvers staðar annars staðar en heima hjá sér,“ segir Hjörtur. „Við fáum aðalleg skólahópa og óvissuferðir, það er aðallega þannig sem Íslendingar koma til okkar,“ segir Hjörtur. Að sögn Hjartar er misjafnt á hverju gestir hafa mestan áhuga innan safnsins. Þó standi nokkrir limir upp úr. „Stærsti limurinn er af búrhval og er ansi stór, mannhæðarhár og 70 kíló og hann vekur mikla athygli, og svo er það mannslimurinn. Við fengum hann í febrúar 2011. Við þurftum að bíða eftir honum í mörg ár þótt gefandinn hafi verið háaldraður þegar hann gaf loforðið um lim sinn.“ Hjörtur segir að reksturinn gangi vel. „Þetta helst í hendur við fjölgun erlendra ferðamanna má segja. Eftir því sem þeim fjölgar því meira höfum við fengið. Við fáum mjög mikla athygli. Við erum stanslaust að fá blaðagreinar og sjónvarps- og útvarpsviðtöl erlendis. Við erum mjög vel kynnt í útlöndum.“ „Þar sem þetta er reðurstofa Íslands líka, fræðasetur, þá erum við að gefa út bók í tilefni dagsins sem er tileinkuð gamla manninum sem fjallar um þjóðfræðideildina okkar sem útlendingunum finnst mjög merkileg líka; typpin á þessum kynjaverum sem við eigum en enginn annar,“ segir Hjörtur. Í dag starfa fimm manns hjá reðasafninu og hefur fjölgað mikið frá því að Sigurður stóð vaktina einn fyrir tuttugu árum.
Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Fleiri fréttir Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp