Velur ástina fram yfir Suits þættina Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. október 2017 10:30 Meghan og Harry mættu saman á Invictus-leikana í Toronto í síðasta mánuði. Vísir/Getty Leikkonan Meghan Markle mun ekki leika í áttundu þáttaröðinni af Suits. Samkvæmt breskum slúðurmiðlum eins og Daily Star, Express, Metro og Mirror hefur hún tilkynnt framleiðendum þáttanna að hún vilji hætta. Er talið að hún vilji ekki vera svona langt frá kærastanum sínum, Harry prins. Samkvæmt Daily Star er ekki langt í að tilkynnt verði um trúlofun þeirra og samkvæmt heimildarmanni þeirra finnst henni ekki passa saman að vera prinsessa og leikkona. Harry á að hafa skoðað hús í Oxfordshire í Bretlandi í gær. Ef parið kaupir hús þar gætu þau orðið nágrannar David og Viktoríu Beckham, Kate Moss og Stellu McCartney. Í apríl lokaði Meghan vefsíðu sinni The Tig og var allt efni fjarlægt af síðunni nema kveðja hennar til lesenda. Samfélagsmiðlar síðunnar eru ennþá opnir en hafa verið óvirkir síðan í vor. Samkvæmt heimildarmanni Daily Star ætlar Meghan að einbeita sér að góðgerðarstörfum eftir að hún flytur til Bretlands.Skjáskot af vefsíðu Meghan, The TigFulltrúi leikkonunnar hefur ekki tjáð sig um þetta og framleiðendur Suits hafa ekki sent frá sér tilkynningu. Áhorfendur þáttanna hafa þó tekið eftir því að Rachel Zane sem hún leikur í Suits hefur ekki sést eins mikið á skjánum í sjöundu þáttaröðinni. Meghan hefur leikið Rachel síðan árið 2011. Í nýlegu viðtali við Vanity Fair sagði Meghan: „Mér finnst þetta vera mjög einfalt. Við erum tveir einstaklingar sem eru mjög hamingjusamir og ástfangnir.“ Tengdar fréttir Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Hamingjan geislaði af leikkonunni Meghan Markle og prins Harry á Invictus Games í Toronto. 26. september 2017 10:00 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Leikkonan Meghan Markle mun ekki leika í áttundu þáttaröðinni af Suits. Samkvæmt breskum slúðurmiðlum eins og Daily Star, Express, Metro og Mirror hefur hún tilkynnt framleiðendum þáttanna að hún vilji hætta. Er talið að hún vilji ekki vera svona langt frá kærastanum sínum, Harry prins. Samkvæmt Daily Star er ekki langt í að tilkynnt verði um trúlofun þeirra og samkvæmt heimildarmanni þeirra finnst henni ekki passa saman að vera prinsessa og leikkona. Harry á að hafa skoðað hús í Oxfordshire í Bretlandi í gær. Ef parið kaupir hús þar gætu þau orðið nágrannar David og Viktoríu Beckham, Kate Moss og Stellu McCartney. Í apríl lokaði Meghan vefsíðu sinni The Tig og var allt efni fjarlægt af síðunni nema kveðja hennar til lesenda. Samfélagsmiðlar síðunnar eru ennþá opnir en hafa verið óvirkir síðan í vor. Samkvæmt heimildarmanni Daily Star ætlar Meghan að einbeita sér að góðgerðarstörfum eftir að hún flytur til Bretlands.Skjáskot af vefsíðu Meghan, The TigFulltrúi leikkonunnar hefur ekki tjáð sig um þetta og framleiðendur Suits hafa ekki sent frá sér tilkynningu. Áhorfendur þáttanna hafa þó tekið eftir því að Rachel Zane sem hún leikur í Suits hefur ekki sést eins mikið á skjánum í sjöundu þáttaröðinni. Meghan hefur leikið Rachel síðan árið 2011. Í nýlegu viðtali við Vanity Fair sagði Meghan: „Mér finnst þetta vera mjög einfalt. Við erum tveir einstaklingar sem eru mjög hamingjusamir og ástfangnir.“
Tengdar fréttir Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Hamingjan geislaði af leikkonunni Meghan Markle og prins Harry á Invictus Games í Toronto. 26. september 2017 10:00 Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Meghan og prins Harry sjást í fyrsta sinn opinberlega saman Hamingjan geislaði af leikkonunni Meghan Markle og prins Harry á Invictus Games í Toronto. 26. september 2017 10:00