Fólkið á Solstice: Frá Alabama í leit að einum, jafnvel tveimur íslenskum víkingum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 16. júní 2017 18:00 Terri (t.h.) og Nicole eru sannkallaðir stuðboltar. Vísir Þeir gerast varla hressari gestirnir á Secret Solstice en vinkonurnar Terri og Nicole frá Alabama í Bandaríkjunum. Stelpurnar eru mætttar til að skemmta sér, hlusta á tónlist og jafnvel hitta sæta stráka, víkinga. „Ég er svo spennt,“ segir Terri sem er mikill aðdáandi Chaka Khan sem spilaði á Valhallarsviðinu í gærkvöldi. „Ég er meira að segja mætt með Chaka Khan hárið mitt.“ Vinkonurnar voru nýlentar og komu svo til beint í Laugardalinn eftir flugið frá Bandaríkjunum. Þær hafa engar áhyggjur af þotuþreytu vegna tímamismunar. „Þú sefur þegar þú ert dauður,“ segja þær og skella upp úr. Þeim finnst dagskráin á Solstice afar góð og það hafi verið stóra ástæða þess að þær skelltu sér til Íslands. Þær ætla að kafa í Silfru, hafa nýverið sótt sér köfunarréttindi til þess, og svo er Bláa lónið og miðnætursól á óskalistanum. Aðspurðar hvort kærastarnir hafi verið skildir eftir heima segjast þær einhleypar. „Ég er að leita að víkingi,“ segir Terri. „Hann á helst að heita Leifur,“ segir Nicole er ekki jafnafdráttarlaus varðandi möguleika á rómantískri helgi og víkingaleit. „Ef hún vill ekki víking þá tek ég tvo,“ segir Terri og hlær.Viðtalið við þær Terri og Nicole má sjá hér að neðan. Secret Solstice Tengdar fréttir Fólkið á Solstice: Íslenski bjórinn ekki að slá í gegn hjá Colorado-vinkonunum Vinkonurnar Donell og Emmalee eru mættar til Íslands í fyrsta skipti og spenntar fyrir Secret Solstice hátíðinni í Laugardal. 16. júní 2017 14:04 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Þeir gerast varla hressari gestirnir á Secret Solstice en vinkonurnar Terri og Nicole frá Alabama í Bandaríkjunum. Stelpurnar eru mætttar til að skemmta sér, hlusta á tónlist og jafnvel hitta sæta stráka, víkinga. „Ég er svo spennt,“ segir Terri sem er mikill aðdáandi Chaka Khan sem spilaði á Valhallarsviðinu í gærkvöldi. „Ég er meira að segja mætt með Chaka Khan hárið mitt.“ Vinkonurnar voru nýlentar og komu svo til beint í Laugardalinn eftir flugið frá Bandaríkjunum. Þær hafa engar áhyggjur af þotuþreytu vegna tímamismunar. „Þú sefur þegar þú ert dauður,“ segja þær og skella upp úr. Þeim finnst dagskráin á Solstice afar góð og það hafi verið stóra ástæða þess að þær skelltu sér til Íslands. Þær ætla að kafa í Silfru, hafa nýverið sótt sér köfunarréttindi til þess, og svo er Bláa lónið og miðnætursól á óskalistanum. Aðspurðar hvort kærastarnir hafi verið skildir eftir heima segjast þær einhleypar. „Ég er að leita að víkingi,“ segir Terri. „Hann á helst að heita Leifur,“ segir Nicole er ekki jafnafdráttarlaus varðandi möguleika á rómantískri helgi og víkingaleit. „Ef hún vill ekki víking þá tek ég tvo,“ segir Terri og hlær.Viðtalið við þær Terri og Nicole má sjá hér að neðan.
Secret Solstice Tengdar fréttir Fólkið á Solstice: Íslenski bjórinn ekki að slá í gegn hjá Colorado-vinkonunum Vinkonurnar Donell og Emmalee eru mættar til Íslands í fyrsta skipti og spenntar fyrir Secret Solstice hátíðinni í Laugardal. 16. júní 2017 14:04 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Fólkið á Solstice: Íslenski bjórinn ekki að slá í gegn hjá Colorado-vinkonunum Vinkonurnar Donell og Emmalee eru mættar til Íslands í fyrsta skipti og spenntar fyrir Secret Solstice hátíðinni í Laugardal. 16. júní 2017 14:04