Í auglýsingu Williams, sem leikstýrð er af Antoine Carlier, leikur hann sér eins og barn í tómri tónlistarhöll. Á meðan klæðist hann að sjálfsögðu töskunni.
Þetta er í fyrsta skiptið sem að karlmaður er andlit handtösku í sögu Chanel. Hægt er að sjá allar auglýsingarnar hér fyrir neðan en við erum nokkuð vissar að þessi taska verði vinsæll fylgihlutur í ár.