Chris Weidman náði loksins í sigur Pétur Marinó Jónsson skrifar 23. júlí 2017 03:33 Chris Weidman fagnar sigri. Vísir/Getty Chris Weidman komst loksins aftur á sigurbraut í nótt þegar hann kláraði Kelvin Gastelum með hengingu. Þetta var hans fyrsti sigur síðan í maí 2015. Eftir þrjú töp í röð, allt eftir rothögg, var sigurinn á Kelvin Gastelum ansi kærkominn. Þeir Chris Weidman og Gastelum mættust í aðalbardaga kvöldsins á UFC bardagakvöldinu á Long Island í New York. Það fór heldur betur um heimamenn þegar New York strákurinn Weidman var sleginn niður í 1. lotu bardagans. Weidman tókst að standa það af sér og kom öflugur til leiks í 2. lotu. Í 3. lotu náði Weidman að læsa „arm-triangle“ hengingu á Gastelum. Gastelum reyndi að verjast og gerði allt sem hann gat til að losa sig úr hengingunni en Weidman var ekkert að fara að sleppa takinu. Gastelum neyddist því til að gefast upp í 3. lotu. Weidman fagnaði innilega þegar sigurinn var kominn í höfn en þetta var fyrsti sigur hans síðan hann varði millivigtartitil sinn gegn Vitor Belfort. Eftir bardagann kvaðst hann vera kominn aftur og er staðráðinn í að ná aftur beltinu sem hann tapaði. Bardagakvöldið var fínasta skemmtun en öll úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Að duga eða drepast fyrir Chris Weidman Það er ekki langt síðan Chris Weidman var 13-0, millivigtarmeistari UFC og einn besti bardagamaður heims pund fyrir pund. Síðan þá hefur margt breyst og berst hann gífurlega mikilvægan bardaga í kvöld gegn Kelvin Gastelum. 22. júlí 2017 07:00 Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sjá meira
Chris Weidman komst loksins aftur á sigurbraut í nótt þegar hann kláraði Kelvin Gastelum með hengingu. Þetta var hans fyrsti sigur síðan í maí 2015. Eftir þrjú töp í röð, allt eftir rothögg, var sigurinn á Kelvin Gastelum ansi kærkominn. Þeir Chris Weidman og Gastelum mættust í aðalbardaga kvöldsins á UFC bardagakvöldinu á Long Island í New York. Það fór heldur betur um heimamenn þegar New York strákurinn Weidman var sleginn niður í 1. lotu bardagans. Weidman tókst að standa það af sér og kom öflugur til leiks í 2. lotu. Í 3. lotu náði Weidman að læsa „arm-triangle“ hengingu á Gastelum. Gastelum reyndi að verjast og gerði allt sem hann gat til að losa sig úr hengingunni en Weidman var ekkert að fara að sleppa takinu. Gastelum neyddist því til að gefast upp í 3. lotu. Weidman fagnaði innilega þegar sigurinn var kominn í höfn en þetta var fyrsti sigur hans síðan hann varði millivigtartitil sinn gegn Vitor Belfort. Eftir bardagann kvaðst hann vera kominn aftur og er staðráðinn í að ná aftur beltinu sem hann tapaði. Bardagakvöldið var fínasta skemmtun en öll úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Að duga eða drepast fyrir Chris Weidman Það er ekki langt síðan Chris Weidman var 13-0, millivigtarmeistari UFC og einn besti bardagamaður heims pund fyrir pund. Síðan þá hefur margt breyst og berst hann gífurlega mikilvægan bardaga í kvöld gegn Kelvin Gastelum. 22. júlí 2017 07:00 Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti Fleiri fréttir LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sjá meira
Að duga eða drepast fyrir Chris Weidman Það er ekki langt síðan Chris Weidman var 13-0, millivigtarmeistari UFC og einn besti bardagamaður heims pund fyrir pund. Síðan þá hefur margt breyst og berst hann gífurlega mikilvægan bardaga í kvöld gegn Kelvin Gastelum. 22. júlí 2017 07:00