Ellefti Íslandsmeistaratitill Elsu Guðrúnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. apríl 2017 16:53 Elsa Guðrún vann öruggan sigur. mynd/skí Í dag fór fram ganga með hefðbundinni aðferð á Skíðamóti Íslands. Konur gengu 7,5 km á meðan karlarnir fóru 15 km og var ræst með einstaklingsstarti. Eins og í undanförnum göngum vann Elsa Guðrún Jónsdóttir mjög sannfærandi og vann ellefta Íslandsmeistaratitil sinn í göngu með hefðbundinni aðferð. Hjá körlunum var mikil spenna en að lokum var það Brynjar Leó Kristinsson sem sigraði eftir mikla baráttu við Sævar Birgisson og Isak Stiansson Pedersen. Framan af var Sævar með forystu og þeir Brynjar Leó og Isak voru nánast jafnir aðeins á eftir Sævari. Á síðasta hring náði Brynjar jafnt og þétt að vinna upp forskotið sem Sævar var með og að lokum sigraði hann með einungis tveggja sekúndna mun. Á morgun verður keppt í boðgöngu og hefst keppni klukkan 11:00.Konur: 1. Elsa Guðrún Jónsdóttir 2. Sólveig María Aspelund 3. Kristrún Guðnadóttir18-20 ára stúlkur: 1. Sólveig María Aspelund 2. Kristrún Guðnadóttir 3. Gígja Björnsdóttir16-17 ára stúlkur: 1. Anna María DaníelsdóttirKarlar: 1. Brynjar Leó Kristinsson 2. Sævar Birgisson 3. Isak Stiansson Pedersen18-20 ára drengir: 1. Isak Stiansson Pedersen 2. Albert Jónsson 3. Dagur Benediktsson16-17 ára drengir: 1. Sigurður Arnar Hannesson 2. Arnar Ólafsson Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Helga María og Sturla Snær Íslandsmeistarar í svigi Keppni í svigi á Skíðamóti Íslands er nýlokið. Aðstæður voru frekar krefjandi en þoka var á mótsstað en færið þó þokkalegt. 1. apríl 2017 16:45 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira
Í dag fór fram ganga með hefðbundinni aðferð á Skíðamóti Íslands. Konur gengu 7,5 km á meðan karlarnir fóru 15 km og var ræst með einstaklingsstarti. Eins og í undanförnum göngum vann Elsa Guðrún Jónsdóttir mjög sannfærandi og vann ellefta Íslandsmeistaratitil sinn í göngu með hefðbundinni aðferð. Hjá körlunum var mikil spenna en að lokum var það Brynjar Leó Kristinsson sem sigraði eftir mikla baráttu við Sævar Birgisson og Isak Stiansson Pedersen. Framan af var Sævar með forystu og þeir Brynjar Leó og Isak voru nánast jafnir aðeins á eftir Sævari. Á síðasta hring náði Brynjar jafnt og þétt að vinna upp forskotið sem Sævar var með og að lokum sigraði hann með einungis tveggja sekúndna mun. Á morgun verður keppt í boðgöngu og hefst keppni klukkan 11:00.Konur: 1. Elsa Guðrún Jónsdóttir 2. Sólveig María Aspelund 3. Kristrún Guðnadóttir18-20 ára stúlkur: 1. Sólveig María Aspelund 2. Kristrún Guðnadóttir 3. Gígja Björnsdóttir16-17 ára stúlkur: 1. Anna María DaníelsdóttirKarlar: 1. Brynjar Leó Kristinsson 2. Sævar Birgisson 3. Isak Stiansson Pedersen18-20 ára drengir: 1. Isak Stiansson Pedersen 2. Albert Jónsson 3. Dagur Benediktsson16-17 ára drengir: 1. Sigurður Arnar Hannesson 2. Arnar Ólafsson
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Helga María og Sturla Snær Íslandsmeistarar í svigi Keppni í svigi á Skíðamóti Íslands er nýlokið. Aðstæður voru frekar krefjandi en þoka var á mótsstað en færið þó þokkalegt. 1. apríl 2017 16:45 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira
Helga María og Sturla Snær Íslandsmeistarar í svigi Keppni í svigi á Skíðamóti Íslands er nýlokið. Aðstæður voru frekar krefjandi en þoka var á mótsstað en færið þó þokkalegt. 1. apríl 2017 16:45