„Mikil ábyrgð á mínum herðum“ Stefán Árni Pálsson skrifar 3. september 2017 20:00 Tómas Þór sér um Seinni Bylgjuna á Stöð 2 Sport. Tómas Þór Þórðarson er umsjónarmaður nýs handboltaþáttar á Stöð 2 Sport en sýnt verður frá Olís-deildum karla og kvenna á stöðinni í vetur. Hann segist vera mjög spenntur fyrir því að handboltinn sé kominn yfir á Stöð 2 Sport. „Ég er alveg ótrúlega spenntur og auðvitað þakklátur fyrir þetta tækifæri. Það er mikil ábyrgð á mínum herðum og Garðars Arnar Arnarsonar, framleiðanda, að taka við þessu stóra sporti og koma því aftur á þann stall sem það á heima,“ segir Tómas Þór. „Við höfum ekki fengið mikinn tíma til að undirbúa okkur en búum að góðri reynslu eftir að búa til Körfuboltakvöld þannig að við þorum að lofa góðum þætti.“ Hann segir að fyrst og fremst verði stöðug umfjöllun með beinum útsendingum karla og kvenna í hverri viku og uppgjörsþáttur þar sem farið verður yfir alla leiki hjá körlunum og sjónvarpsleikinn hjá konunum. „Þetta hefur ekki verið til í mörg, mörg ár. Maður finnur fyrir spennunni í handboltasamfélaginu og tilhlökkunin er mikil að fara af stað með þetta.“ Tómas segir að þeir félagarnir ætli sér ekki endilega að finna upp hjólið þegar kemur að svona uppgjörsþætti. „Þetta er í grunninn bara að fara yfir það sem gerist í leikjunum en svo þarf hver þáttur að finna sinn takt. Við Garðar vissum alveg hvert við ætluðum með körfuboltann og fundum fullkominn mann til að stýra honum í Kjartani Atla Kjartanssyni. Við erum líka með nokkuð skýra hugmynd um taktinn í handboltanum og vonum bara að fólki líki vel við.“ Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira
Tómas Þór Þórðarson er umsjónarmaður nýs handboltaþáttar á Stöð 2 Sport en sýnt verður frá Olís-deildum karla og kvenna á stöðinni í vetur. Hann segist vera mjög spenntur fyrir því að handboltinn sé kominn yfir á Stöð 2 Sport. „Ég er alveg ótrúlega spenntur og auðvitað þakklátur fyrir þetta tækifæri. Það er mikil ábyrgð á mínum herðum og Garðars Arnar Arnarsonar, framleiðanda, að taka við þessu stóra sporti og koma því aftur á þann stall sem það á heima,“ segir Tómas Þór. „Við höfum ekki fengið mikinn tíma til að undirbúa okkur en búum að góðri reynslu eftir að búa til Körfuboltakvöld þannig að við þorum að lofa góðum þætti.“ Hann segir að fyrst og fremst verði stöðug umfjöllun með beinum útsendingum karla og kvenna í hverri viku og uppgjörsþáttur þar sem farið verður yfir alla leiki hjá körlunum og sjónvarpsleikinn hjá konunum. „Þetta hefur ekki verið til í mörg, mörg ár. Maður finnur fyrir spennunni í handboltasamfélaginu og tilhlökkunin er mikil að fara af stað með þetta.“ Tómas segir að þeir félagarnir ætli sér ekki endilega að finna upp hjólið þegar kemur að svona uppgjörsþætti. „Þetta er í grunninn bara að fara yfir það sem gerist í leikjunum en svo þarf hver þáttur að finna sinn takt. Við Garðar vissum alveg hvert við ætluðum með körfuboltann og fundum fullkominn mann til að stýra honum í Kjartani Atla Kjartanssyni. Við erum líka með nokkuð skýra hugmynd um taktinn í handboltanum og vonum bara að fólki líki vel við.“
Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira