Will & Grace snýr aftur á sjónvarpsskjáinn Ritstjórn skrifar 2. janúar 2017 09:00 Þættirnir Will & Grace sem slógu í gegn í kringum aldamótin um allan heim munu snúa aftur í haust. Leikarinn Leslie Jordan sem fór með hlutverk Beverley Leslie í gamanþáttunum staðfesti það í viðtali við ET Online. Hann sagði að þættirnir yrðu líklega teknir upp í júlí á þessu ári og fara í sýningu í haust. Það eru líklegast margir sem munu bíða spenntir eftir nýju þáttunum enda voru þeir afar vinsælir frá því að þeir fóru í sýningu árið 1998 til ársins 2006. Samkvæmt Leslie munu þættirnir verða tíu talsins. Líklegt er að framleiðendur þáttanna eru að reyna að vinna á nostalgíu áhorfenda líkt og Gilmore Girls gerðu á seinasta ári. Mest lesið Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Biðst afsökunar á baðmynd Glamour Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Versace hættir að nota alvöru loð Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour
Þættirnir Will & Grace sem slógu í gegn í kringum aldamótin um allan heim munu snúa aftur í haust. Leikarinn Leslie Jordan sem fór með hlutverk Beverley Leslie í gamanþáttunum staðfesti það í viðtali við ET Online. Hann sagði að þættirnir yrðu líklega teknir upp í júlí á þessu ári og fara í sýningu í haust. Það eru líklegast margir sem munu bíða spenntir eftir nýju þáttunum enda voru þeir afar vinsælir frá því að þeir fóru í sýningu árið 1998 til ársins 2006. Samkvæmt Leslie munu þættirnir verða tíu talsins. Líklegt er að framleiðendur þáttanna eru að reyna að vinna á nostalgíu áhorfenda líkt og Gilmore Girls gerðu á seinasta ári.
Mest lesið Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Biðst afsökunar á baðmynd Glamour Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Glamour Silkiklæddir kúrekar hjá Calvin Klein Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Versace hættir að nota alvöru loð Glamour Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour