Will & Grace snýr aftur á sjónvarpsskjáinn Ritstjórn skrifar 2. janúar 2017 09:00 Þættirnir Will & Grace sem slógu í gegn í kringum aldamótin um allan heim munu snúa aftur í haust. Leikarinn Leslie Jordan sem fór með hlutverk Beverley Leslie í gamanþáttunum staðfesti það í viðtali við ET Online. Hann sagði að þættirnir yrðu líklega teknir upp í júlí á þessu ári og fara í sýningu í haust. Það eru líklegast margir sem munu bíða spenntir eftir nýju þáttunum enda voru þeir afar vinsælir frá því að þeir fóru í sýningu árið 1998 til ársins 2006. Samkvæmt Leslie munu þættirnir verða tíu talsins. Líklegt er að framleiðendur þáttanna eru að reyna að vinna á nostalgíu áhorfenda líkt og Gilmore Girls gerðu á seinasta ári. Mest lesið The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Pinterest spáir fyrir um trendin 2017 Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Fjölmenni í glæsilegu opnunarpartý Hrím Glamour Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Gönguskór og derhúfa frá Gucci fyrir næsta haust Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour
Þættirnir Will & Grace sem slógu í gegn í kringum aldamótin um allan heim munu snúa aftur í haust. Leikarinn Leslie Jordan sem fór með hlutverk Beverley Leslie í gamanþáttunum staðfesti það í viðtali við ET Online. Hann sagði að þættirnir yrðu líklega teknir upp í júlí á þessu ári og fara í sýningu í haust. Það eru líklegast margir sem munu bíða spenntir eftir nýju þáttunum enda voru þeir afar vinsælir frá því að þeir fóru í sýningu árið 1998 til ársins 2006. Samkvæmt Leslie munu þættirnir verða tíu talsins. Líklegt er að framleiðendur þáttanna eru að reyna að vinna á nostalgíu áhorfenda líkt og Gilmore Girls gerðu á seinasta ári.
Mest lesið The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Pinterest spáir fyrir um trendin 2017 Glamour Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Fjölmenni í glæsilegu opnunarpartý Hrím Glamour Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Gönguskór og derhúfa frá Gucci fyrir næsta haust Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour