Reknir úr landsliðshóp vegna ölvunar Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 5. nóvember 2017 23:30 Danny Brough fagnar ekki meira með Skotlandi, allavega ekki í yfirstandandi móti Vísir/getty Þrír leikmenn skoska landsliðsins í rugby hafa verið reknir úr landsliðshópnum fyrir Heimsmeistaramótið eftir að þeir voru of ölvaðir til þess að fara um borð í flugvél. Fyrirliðinn Danny Brough, Sam Brooks og Johnny Walker urðu því eftir í Skotlandi á meðan restin af liðinu flaug til Cairns þar sem liðið mætir Samoa í lokaleik B-riðils. „Þessir leikmenn hafa ekki uppfyllt hegðunarstaðla,“ sagði Keith Hogg, formaður rugby deildar Skotlands. „Þeir þurfa að yfirgefa þessa keppni, sem heiður er að taka þátt í.“ Flugþjónar vildu ekki hleypa þremenningunum um borð í flugvélina vegna ölvunar og studdi þjálfarateymi skoska liðsins þá ákvörðun. Brough er leikjahæsti maður Skotlands, en hann hefur spilað 24 leiki fyrir skoska landsliðið. Skotar hafa enn ekki unnið leik í riðlinum, en þeir gætu komist áfram vinni þeir Samóa, því efstu þrjú lið riðilsins fara áfram í næstu umferð. Aðrar íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira
Þrír leikmenn skoska landsliðsins í rugby hafa verið reknir úr landsliðshópnum fyrir Heimsmeistaramótið eftir að þeir voru of ölvaðir til þess að fara um borð í flugvél. Fyrirliðinn Danny Brough, Sam Brooks og Johnny Walker urðu því eftir í Skotlandi á meðan restin af liðinu flaug til Cairns þar sem liðið mætir Samoa í lokaleik B-riðils. „Þessir leikmenn hafa ekki uppfyllt hegðunarstaðla,“ sagði Keith Hogg, formaður rugby deildar Skotlands. „Þeir þurfa að yfirgefa þessa keppni, sem heiður er að taka þátt í.“ Flugþjónar vildu ekki hleypa þremenningunum um borð í flugvélina vegna ölvunar og studdi þjálfarateymi skoska liðsins þá ákvörðun. Brough er leikjahæsti maður Skotlands, en hann hefur spilað 24 leiki fyrir skoska landsliðið. Skotar hafa enn ekki unnið leik í riðlinum, en þeir gætu komist áfram vinni þeir Samóa, því efstu þrjú lið riðilsins fara áfram í næstu umferð.
Aðrar íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira