Algjörar neglur Ristjórn skrifar 20. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar. Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Leggingsbuxurnar snúa aftur Glamour Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Glamour
Mikið var um ljósar og alveg yfir í hvítar neglur á tískuvikunum. Náttúrulegar og látlausar neglur voru langmest áberandi og sums staðar var einungis notað glært naglalakk. Nokkur tískuhúsin léku sér með allavega liti og þá helst bláa og græna. Rauði liturinn kom líka sterkur inn en hann var einnig mjög áberandi í fatnaði. Það er því algjör negla að rokka ljósar og rauðar neglur í vetur og yfir hátíðarnar.
Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour Konan, femínismi, jafnrétti kynjanna og listin að vera til Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Kórónur, leður og spaghettíhlýrar Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Leggingsbuxurnar snúa aftur Glamour Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Glamour