Halldór: Við erum með frábært lið Einar Sigurvinsson skrifar 18. desember 2017 22:46 Halldór Jóhann var ekki alltaf hoppandi kátur á hliðarlínunni í kvöld. Vísir/Anton „Dramatískt, gott sjónvarp, frábær handbolti,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari FH , en hann var að vonum sáttur eftir sigur sinna manna á Haukum kvöld. FH-ingar sýndu gríðarlegan karakter eftir að hafa lent sex mörkum undir á 38. mínútu. Þeir skoruðu næstu sex mörk og jöfnuðu leikinn á aðeins fjórum mínútum. „Ég var ekki alveg rólegur þegar staðan var 22-16, en strákarnir sýndu hrikalegt hjarta, vinnusemi og fagmennsku. Húsið kom með okkur, maður sá glampann í augunum á stráknum sem maður þekkir og við unnum okkur hægt og bítandi inn í leikinn“. Halldór á eftir að skoða betur hvað olli því að þeir misstu leikinn frá sér í upphafi síðari hálfleiksins en telur þó að hausinn mönnum hafi haft þar stór áhrif. „Við vorum klaufar varnarlega. Við vorum að fá á okkur mikið af brottvísunum, það var mikið líf í okkur og mikill kraftur þegar leið á seinni hálfleikinn. Menn vildu vera „all-in“ og fóru kannski aðeins framúr sér og lentu í því að fá tvær mínútur sem voru fyllilega réttar. Maður þarf bara að kíkja á þetta í rólegheitum.“ „Ég er fyrst og fremst er ég bara hrikalega ánægður með mína stráka, mitt lið og alla í kringum þetta að ná þessum sigri í dag. Við erum með frábært lið. Það er ekkert auðvelt að lenda í svona umhverfi eins og í seinni hálfleik og að koma svona sterkir til baka,“ sagði Halldór, en hann og hans menn geta farið sáttir inn í jólafríið. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 30-29 | Hvít jól í Hafnarfirði Mark á lokasekúndum leiksins tryggði FH sigur í Hafnarfjarðarslag FH og Hauka í Olís deild karla. FH-ingar sitja á toppnum um jólin og eiga montréttinn í Hafnarfirðinum. 18. desember 2017 22:30 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira
„Dramatískt, gott sjónvarp, frábær handbolti,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari FH , en hann var að vonum sáttur eftir sigur sinna manna á Haukum kvöld. FH-ingar sýndu gríðarlegan karakter eftir að hafa lent sex mörkum undir á 38. mínútu. Þeir skoruðu næstu sex mörk og jöfnuðu leikinn á aðeins fjórum mínútum. „Ég var ekki alveg rólegur þegar staðan var 22-16, en strákarnir sýndu hrikalegt hjarta, vinnusemi og fagmennsku. Húsið kom með okkur, maður sá glampann í augunum á stráknum sem maður þekkir og við unnum okkur hægt og bítandi inn í leikinn“. Halldór á eftir að skoða betur hvað olli því að þeir misstu leikinn frá sér í upphafi síðari hálfleiksins en telur þó að hausinn mönnum hafi haft þar stór áhrif. „Við vorum klaufar varnarlega. Við vorum að fá á okkur mikið af brottvísunum, það var mikið líf í okkur og mikill kraftur þegar leið á seinni hálfleikinn. Menn vildu vera „all-in“ og fóru kannski aðeins framúr sér og lentu í því að fá tvær mínútur sem voru fyllilega réttar. Maður þarf bara að kíkja á þetta í rólegheitum.“ „Ég er fyrst og fremst er ég bara hrikalega ánægður með mína stráka, mitt lið og alla í kringum þetta að ná þessum sigri í dag. Við erum með frábært lið. Það er ekkert auðvelt að lenda í svona umhverfi eins og í seinni hálfleik og að koma svona sterkir til baka,“ sagði Halldór, en hann og hans menn geta farið sáttir inn í jólafríið.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 30-29 | Hvít jól í Hafnarfirði Mark á lokasekúndum leiksins tryggði FH sigur í Hafnarfjarðarslag FH og Hauka í Olís deild karla. FH-ingar sitja á toppnum um jólin og eiga montréttinn í Hafnarfirðinum. 18. desember 2017 22:30 Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Fleiri fréttir Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Haukar 30-29 | Hvít jól í Hafnarfirði Mark á lokasekúndum leiksins tryggði FH sigur í Hafnarfjarðarslag FH og Hauka í Olís deild karla. FH-ingar sitja á toppnum um jólin og eiga montréttinn í Hafnarfirðinum. 18. desember 2017 22:30