Stjarna Daisy Ridley skín skært Ritstjórn skrifar 18. desember 2017 17:30 Glamour/Getty Breska leikkonan Daisy Ridley fer með eitt aðalhlutverkanna í nýju Star Wars myndinni, The Last Jedi en í kynningaherferð fyrir myndina þá hefur fataval hennar vakið verðskuldaða athygli. Í London á dögunum klæddist hun þessari fallegu og vel sniðnu dragt frá Mugler, í flottum skóm og með demantanælur sem settu punktinn yfir i-ið. Svart er greinilega hennar litur því á frumsýningunni var hún svo í svörtum síðkjól með glansandi áferð. Mjög smart og töffaralegt. Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour
Breska leikkonan Daisy Ridley fer með eitt aðalhlutverkanna í nýju Star Wars myndinni, The Last Jedi en í kynningaherferð fyrir myndina þá hefur fataval hennar vakið verðskuldaða athygli. Í London á dögunum klæddist hun þessari fallegu og vel sniðnu dragt frá Mugler, í flottum skóm og með demantanælur sem settu punktinn yfir i-ið. Svart er greinilega hennar litur því á frumsýningunni var hún svo í svörtum síðkjól með glansandi áferð. Mjög smart og töffaralegt.
Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Meira glimmer, minna twitter Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Katy Perry með sérstakt hárskraut Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour