Leikmaður Frakklands: Gott að sjá Noru Mørk gráta Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. desember 2017 15:15 Nora Mørk var markadrottning heimsmeistaramótsins í Þýskalandi. vísir/getty Alexandra Lacrabére, leikmaður nýkrýndra heimsmeistara Frakka í handbolta kvenna, sagði að norska liðið hafi sýnt hroka fyrir úrslitaleikinn á HM í gær. Lacrabére segist einnig hafa glaðst þegar hún sá Noru Mørk, helsta markaskorara Noregs, gráta eftir leikinn. Norska liðið, sem Þórir Hergeirsson þjálfar, var talið mun sigurstranglegra fyrir úrslitaleikinn í gær. Frakkar sýndu hins vegar mikinn styrk og lönduðu tveggja marka sigri, 23-21. Lacrabére segir að viðhorf norsku leikmannanna hafi hvatt frönsku stelpurnar til dáða. „Þær sýndu ekki virðingu. Þær brostu fyrir leikinn. En við efuðumst aldrei um eigin getu,“ sagði Lacrabére í L'Équipe. Mørk, sem var markadrottning HM, var eyðilögð eftir úrslitaleikinn og felldi tár. Það gladdi Lacrabére. „Það var gott að sjá Noru Mørk gráta eftir leikinn,“ sagði Lacrabére sem skoraði tvö mörk í úrslitaleiknum. Mørk vildi ekkert tjá sig um ummæli Lacrabére þegar VG falaðist eftir því. Handbolti Tengdar fréttir Norska liðinu undir stjórn Þóris mistókst að verja gullið Norska landsliðið í handbolta undir stjórn Þóris Hergeirssonar þurfti að sætta sig við silfur í úrslitaleik HM í handbolta sem lauk nú rétt í þessu en leiknum lauk með 23-21 sigri franska liðsins sem spilaði frábæra vörn í leiknum. 17. desember 2017 17:51 María stendur við bakið á pabba sínum: Fyrir mér ertu alltaf konungurinn María Þórisdóttir, landsliðskona Noregs og leikmaður Chelsea í knattspyrnu, sendi pabba sínum kveðju eftir að norska kvennalandsliðið þurfti að sætta sig við silfur á HM í handbolta. 17. desember 2017 20:30 Gat lítið í úrslitaleiknum en samt valin best á HM Stine Bredal Oftedal, leikstjórnandi norska kvennalandsliðsins í handbolta, var valin besti leikmaður HM í Þýskalandi sem lauk í gær. 18. desember 2017 10:30 Krefur dólgana sem dreifðu nektarmyndum af henni um rúmar 28 milljónir Norska landsliðskonan í handbolta, Nora Mørk, krefst rúmlega 28 milljóna króna í skaðabætur frá mönnunum sem dreifðu nektarmyndum af henni. 11. desember 2017 09:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Alexandra Lacrabére, leikmaður nýkrýndra heimsmeistara Frakka í handbolta kvenna, sagði að norska liðið hafi sýnt hroka fyrir úrslitaleikinn á HM í gær. Lacrabére segist einnig hafa glaðst þegar hún sá Noru Mørk, helsta markaskorara Noregs, gráta eftir leikinn. Norska liðið, sem Þórir Hergeirsson þjálfar, var talið mun sigurstranglegra fyrir úrslitaleikinn í gær. Frakkar sýndu hins vegar mikinn styrk og lönduðu tveggja marka sigri, 23-21. Lacrabére segir að viðhorf norsku leikmannanna hafi hvatt frönsku stelpurnar til dáða. „Þær sýndu ekki virðingu. Þær brostu fyrir leikinn. En við efuðumst aldrei um eigin getu,“ sagði Lacrabére í L'Équipe. Mørk, sem var markadrottning HM, var eyðilögð eftir úrslitaleikinn og felldi tár. Það gladdi Lacrabére. „Það var gott að sjá Noru Mørk gráta eftir leikinn,“ sagði Lacrabére sem skoraði tvö mörk í úrslitaleiknum. Mørk vildi ekkert tjá sig um ummæli Lacrabére þegar VG falaðist eftir því.
Handbolti Tengdar fréttir Norska liðinu undir stjórn Þóris mistókst að verja gullið Norska landsliðið í handbolta undir stjórn Þóris Hergeirssonar þurfti að sætta sig við silfur í úrslitaleik HM í handbolta sem lauk nú rétt í þessu en leiknum lauk með 23-21 sigri franska liðsins sem spilaði frábæra vörn í leiknum. 17. desember 2017 17:51 María stendur við bakið á pabba sínum: Fyrir mér ertu alltaf konungurinn María Þórisdóttir, landsliðskona Noregs og leikmaður Chelsea í knattspyrnu, sendi pabba sínum kveðju eftir að norska kvennalandsliðið þurfti að sætta sig við silfur á HM í handbolta. 17. desember 2017 20:30 Gat lítið í úrslitaleiknum en samt valin best á HM Stine Bredal Oftedal, leikstjórnandi norska kvennalandsliðsins í handbolta, var valin besti leikmaður HM í Þýskalandi sem lauk í gær. 18. desember 2017 10:30 Krefur dólgana sem dreifðu nektarmyndum af henni um rúmar 28 milljónir Norska landsliðskonan í handbolta, Nora Mørk, krefst rúmlega 28 milljóna króna í skaðabætur frá mönnunum sem dreifðu nektarmyndum af henni. 11. desember 2017 09:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Bræðurnir góðir en Kolstad saknaði Sigvalda í tapi í Íslendingaslag Sjá meira
Norska liðinu undir stjórn Þóris mistókst að verja gullið Norska landsliðið í handbolta undir stjórn Þóris Hergeirssonar þurfti að sætta sig við silfur í úrslitaleik HM í handbolta sem lauk nú rétt í þessu en leiknum lauk með 23-21 sigri franska liðsins sem spilaði frábæra vörn í leiknum. 17. desember 2017 17:51
María stendur við bakið á pabba sínum: Fyrir mér ertu alltaf konungurinn María Þórisdóttir, landsliðskona Noregs og leikmaður Chelsea í knattspyrnu, sendi pabba sínum kveðju eftir að norska kvennalandsliðið þurfti að sætta sig við silfur á HM í handbolta. 17. desember 2017 20:30
Gat lítið í úrslitaleiknum en samt valin best á HM Stine Bredal Oftedal, leikstjórnandi norska kvennalandsliðsins í handbolta, var valin besti leikmaður HM í Þýskalandi sem lauk í gær. 18. desember 2017 10:30
Krefur dólgana sem dreifðu nektarmyndum af henni um rúmar 28 milljónir Norska landsliðskonan í handbolta, Nora Mørk, krefst rúmlega 28 milljóna króna í skaðabætur frá mönnunum sem dreifðu nektarmyndum af henni. 11. desember 2017 09:00