Stoltið og toppsætið undir í Hafnarfjarðarslagnum í kvöld Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. desember 2017 13:00 Hákon Daði Styrmisson er markahæsti leikmaður Hauka í vetur. vísir/anton Hafnarfjörðurinn nötrar þegar FH og Haukar mætast í næstsíðasta leik ársins í Olís-deild karla í kvöld. FH situr á toppi deildarinnar og er öruggt með toppsætið um jólin fái liðið stig gegn Haukum í kvöld. Haukar sitja í 5. sætinu og verða þar um jólin sama hvernig fer í kvöld. FH-ingar unnu fyrri leik liðanna á Ásvöllum, 23-27. Staðan í hálfleik var jöfn, 13-13. FH og Haukar mættust einnig rétt fyrir jól í fyrra og þá höfðu Haukar betur, 29-30, í frábærum leik. Það var síðasti leikur Janusar Daða Smárasonar fyrir Hauka. FH-ingar hafa unnið þrjá leiki í röð á meðan Haukar hafa tapað tveimur síðustu leikjum sínum. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19:30 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Hafnarfjarðarslagurinn sem og aðrir leikir í 14. umferð Olís-deildarinnar verða svo gerðir upp í Seinni bylgjunni sem hefst klukkan 21:30. Olís-deild karla Tengdar fréttir Geggjuð tilfinning en eins og þetta væri eitthvert aprílgabb Hinn ungi markvörður FH, Ágúst Elí Björgvinsson, mun þreyta frumraun sína á stórmóti í janúar. Hann segir tilfinninguna hafa verið geggjaða að vera valinn í hópinn. Ágúst Elí er klár í stóra prófið í Króatíu. Hann hefur lagt a 18. desember 2017 06:30 Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Sjá meira
Hafnarfjörðurinn nötrar þegar FH og Haukar mætast í næstsíðasta leik ársins í Olís-deild karla í kvöld. FH situr á toppi deildarinnar og er öruggt með toppsætið um jólin fái liðið stig gegn Haukum í kvöld. Haukar sitja í 5. sætinu og verða þar um jólin sama hvernig fer í kvöld. FH-ingar unnu fyrri leik liðanna á Ásvöllum, 23-27. Staðan í hálfleik var jöfn, 13-13. FH og Haukar mættust einnig rétt fyrir jól í fyrra og þá höfðu Haukar betur, 29-30, í frábærum leik. Það var síðasti leikur Janusar Daða Smárasonar fyrir Hauka. FH-ingar hafa unnið þrjá leiki í röð á meðan Haukar hafa tapað tveimur síðustu leikjum sínum. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 19:30 og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Hafnarfjarðarslagurinn sem og aðrir leikir í 14. umferð Olís-deildarinnar verða svo gerðir upp í Seinni bylgjunni sem hefst klukkan 21:30.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Geggjuð tilfinning en eins og þetta væri eitthvert aprílgabb Hinn ungi markvörður FH, Ágúst Elí Björgvinsson, mun þreyta frumraun sína á stórmóti í janúar. Hann segir tilfinninguna hafa verið geggjaða að vera valinn í hópinn. Ágúst Elí er klár í stóra prófið í Króatíu. Hann hefur lagt a 18. desember 2017 06:30 Mest lesið „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Fótbolti Aþena vann loksins leik Körfubolti Inter í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Sjá meira
Geggjuð tilfinning en eins og þetta væri eitthvert aprílgabb Hinn ungi markvörður FH, Ágúst Elí Björgvinsson, mun þreyta frumraun sína á stórmóti í janúar. Hann segir tilfinninguna hafa verið geggjaða að vera valinn í hópinn. Ágúst Elí er klár í stóra prófið í Króatíu. Hann hefur lagt a 18. desember 2017 06:30