Aðal stjarna herferðarinnar er Stranger Things stjarnan Millie Bobby Brown. Millie er búin að vera vinsæl í tískuheiminum seinustu mánuði en hún hefur nú þegar setið fyrir á nokkrum forsíðum glanstímarita.
Í herferðinni situr einnig leikkonan Abbey Lee fyrir sem og fleiri fyrirsætur eins og má sjá hér fyrir neðan.
