Fyrir nokkrum dögum birtist myndband á You-Tube rás hennar þegar hún tók lagið All By Myself með Celine Dion á Fiskideginum mikla á síðasta ári.
Hátíðin fer fram 10.-13. ágúst næstkomandi á Dalvík en umræddur flutningur verða að teljast á algjörum heimsmælikvarða.