Bandaríkjamenn eyða skattaafslættinum sínu í lýtaaðgerðir Ritstjórn skrifar 7. apríl 2017 14:00 Ætli það séu margir á Íslandi sem nýti endurgreiðsluna frá skattinum til lýtaaðgerða? Mynd/Getty Könnun sem gerð var á vegum RealSelf, sem er spjallborð fyrir áhugafólk um lýtaaðgerðir, sýnir að 36% notenda ætla að eyða skattaafslættinum sínu í lýtaaðgerðir. Þrátt fyrir að ekki talan eigi ekki við alla Bandaríkjamenn þá þykir hún þó ansi há. Í fyrra var sama könnun gerð en þá voru aðeins 13% sem ætluðu sér að nýta endurgreiðsluna til lýtaaðgerða. Á hverju ári fá Bandaríkjamenn endurgreitt frá skattinum ef borgað er of mikið, líkt og gerist hér á landi. Það hefur færst í aukanna að peningurinn sé notaður til þess að gangast undir lýtaaðgerðir. Samkvæmt könnunninni eru Bótox, varafyllingar og fitufrysting lang algengustu aðgerðirnar. Aðgerðir sem krefjast uppskurðar líkt og brjóstastækkun, rassalyfting og fitusog hafa hrapað í vinsældum. Algengara er að fólk yfir fertugt nýti peninginn í lýtaaðgerðir þar sem þau fá hærri fjárhæðir til baka. Í samantekt um könnunnina er einnig tekið fram að það sé jafnt hlutfall milli karla og kvenna sem fara í lýtaaðgerðir sem þessar. Mest lesið Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Vor í lofti Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour
Könnun sem gerð var á vegum RealSelf, sem er spjallborð fyrir áhugafólk um lýtaaðgerðir, sýnir að 36% notenda ætla að eyða skattaafslættinum sínu í lýtaaðgerðir. Þrátt fyrir að ekki talan eigi ekki við alla Bandaríkjamenn þá þykir hún þó ansi há. Í fyrra var sama könnun gerð en þá voru aðeins 13% sem ætluðu sér að nýta endurgreiðsluna til lýtaaðgerða. Á hverju ári fá Bandaríkjamenn endurgreitt frá skattinum ef borgað er of mikið, líkt og gerist hér á landi. Það hefur færst í aukanna að peningurinn sé notaður til þess að gangast undir lýtaaðgerðir. Samkvæmt könnunninni eru Bótox, varafyllingar og fitufrysting lang algengustu aðgerðirnar. Aðgerðir sem krefjast uppskurðar líkt og brjóstastækkun, rassalyfting og fitusog hafa hrapað í vinsældum. Algengara er að fólk yfir fertugt nýti peninginn í lýtaaðgerðir þar sem þau fá hærri fjárhæðir til baka. Í samantekt um könnunnina er einnig tekið fram að það sé jafnt hlutfall milli karla og kvenna sem fara í lýtaaðgerðir sem þessar.
Mest lesið Cruel Intentions aftur á skjáinn Glamour Vor í lofti Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour 5 ástæður til að fagna komu H&M til Íslands Glamour Kim komin í smellubuxur Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour 19 ára Kate Moss auglýsir nýjan ilm Calvin Klein Glamour Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Glamour Ofurfyrirsæturnar samankomnar hjá Balmain Glamour