Aprílspá Siggu Kling – Steingeitin: Þótt þú sért lúmskt stjórnsöm, ræður þú ekki öllu 7. apríl 2017 09:00 Elsku Steingeitin mín, eins og þú ert jarðbundin þá er eins og vegir þínir séu órannsakanlegir. Það er með ólíkindum miðað við það hvað þú vilt hafa allt í föstum skorðum að líf þitt virðist vera eins og þú sért stödd í stærsta tækinu í tívolí og þú verður sjálf að ákveða hvort þér finnst það skemmtilegt eða þú ætlar að drepast úr kvíða yfir því að það sé ekki nógu öruggt! Það er nefnilega þannig að þótt þú sért lúmskt stjórnsöm, ræður þú ekki öllu. Þegar þú ert búin að fatta að þú verður að sleppa tökunum og sjá til hvað gerist, þá finnurðu þá hamingju sem þig skortir. Það er alveg hægt að segja með sanni að steingeitur eru í stórbrotnasta merkinu og það er oft hægt að segja að þú sért öfunduð og það er nú alveg dásamlegt, því þá hefurðu allavega eitthvað sem aðrir vilja. Það er að koma alveg nýr kafli inn hjá þér, þú ert að taka stökk sem að sjálfsögðu mun taka lengri tíma en einn mánuð, en þú ert á stökkpallinum! Eina hindrunin sem getur lokað leið þinni er að þú vorkennir þér. Þú skalt segja við sjálfa þig, sama hvar þú ert stödd: Ég er sterk, ég get þetta, þetta er ekkert mál. Eins og þetta er væmið, þá er þetta mikilvægt. „Fake it until you make it“, er setningin til þín því það þarf svo lítið til að brúa bilið. Fyrir þig sem ert eitthvað að spekúlera í ástinni, þá er alveg hægt að vera ástfangin af tveimur manneskjum á sama tíma, ástin er alltaf mismunandi, og þú skalt ekki leita að manneskju sem þú heldur að þú getir haft sömu tilfinningar til og sams konar ást og þú hafðir til einhvers annars. Hættu að velta þér upp úr ástinni, veltu þér frekar Í ástinni! Þú munt eflast margfalt þótt áfall hafi verið í kortunum þínum, það er útkoman úr þessari stjörnuspá. Mottó – Ég elskaFrægar Steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir og Davíð Oddsson, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Lovísa Tómas, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni, Óttar Proppé, Ingveldur Ægissdóttir módir og kvunndagshetja. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira
Elsku Steingeitin mín, eins og þú ert jarðbundin þá er eins og vegir þínir séu órannsakanlegir. Það er með ólíkindum miðað við það hvað þú vilt hafa allt í föstum skorðum að líf þitt virðist vera eins og þú sért stödd í stærsta tækinu í tívolí og þú verður sjálf að ákveða hvort þér finnst það skemmtilegt eða þú ætlar að drepast úr kvíða yfir því að það sé ekki nógu öruggt! Það er nefnilega þannig að þótt þú sért lúmskt stjórnsöm, ræður þú ekki öllu. Þegar þú ert búin að fatta að þú verður að sleppa tökunum og sjá til hvað gerist, þá finnurðu þá hamingju sem þig skortir. Það er alveg hægt að segja með sanni að steingeitur eru í stórbrotnasta merkinu og það er oft hægt að segja að þú sért öfunduð og það er nú alveg dásamlegt, því þá hefurðu allavega eitthvað sem aðrir vilja. Það er að koma alveg nýr kafli inn hjá þér, þú ert að taka stökk sem að sjálfsögðu mun taka lengri tíma en einn mánuð, en þú ert á stökkpallinum! Eina hindrunin sem getur lokað leið þinni er að þú vorkennir þér. Þú skalt segja við sjálfa þig, sama hvar þú ert stödd: Ég er sterk, ég get þetta, þetta er ekkert mál. Eins og þetta er væmið, þá er þetta mikilvægt. „Fake it until you make it“, er setningin til þín því það þarf svo lítið til að brúa bilið. Fyrir þig sem ert eitthvað að spekúlera í ástinni, þá er alveg hægt að vera ástfangin af tveimur manneskjum á sama tíma, ástin er alltaf mismunandi, og þú skalt ekki leita að manneskju sem þú heldur að þú getir haft sömu tilfinningar til og sams konar ást og þú hafðir til einhvers annars. Hættu að velta þér upp úr ástinni, veltu þér frekar Í ástinni! Þú munt eflast margfalt þótt áfall hafi verið í kortunum þínum, það er útkoman úr þessari stjörnuspá. Mottó – Ég elskaFrægar Steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir og Davíð Oddsson, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Lovísa Tómas, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni, Óttar Proppé, Ingveldur Ægissdóttir módir og kvunndagshetja.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Fleiri fréttir Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Sjá meira