Hélt uppá jólin í fimm hundruð þúsund króna yfirhöfn Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 27. desember 2017 21:30 Elton í slánni frægu. Vísir / Skjáskot af Twitter Tónlistarmaðurinn Elton John fór í sitt fínasta púss um jólin eins og flestir. Á öðrum degi jóla ákvað hann að skella sér í forláta tígra slá frá Gucci, en vorlína tískumerkisins er innblásin af téðum tónlistarmanni. Sláin góða er langt frá því að vera ókeypis og kostar rúmlega 4600 dollara, eða tæplega fimm hundruð þúsund krónur. Elton fagnaði jólunum í Aspen í Colorado með eiginmanni sínum David Furnish og sonum sínum tveimur, Zachary, sjö ára, og Elijah, fjögurra ára. Það hafa skipst á skin og skúrir í lífi Eltons á árinu sem er að líða. Söngleikurinn The Lion King fagnaði tuttugu ára afmæli á árinu, en Elton samdi alla tónlist í verkinu. Síðan gaf hann út safnplötu með öllum af sínum bestu lögum sem sló í gegn. Hann þurfti hins vegar einnig að kljást við skyndilegan móðurmissi, en móðir hans, Sheila Farebrother, lést stuttu eftir að þau sættust en þau höfðu verið ósátt í nærri áratug. Ástæða ósættisins var sögð vera vegna símtals á milli þeirra Sheilu og Eltons í júní árið 2008 þar sem tónlistarmaðurinn krafðist þess að móðir sín myndi slíta vinskap við vini sína Bob Halley og John Reid. Bob og John höfðu þá verið reknir úr starfsliði Eltons en móðir hans þverneitaði að hætta að tala við þá. Þá verður einnig nóg að gera hjá Elton árið 2018 en þann 30. janúar verða teknir upp sérstakir tónleikar honum til heiðurs, Elton John: I’m Still Standing - A Grammy Salute. Elton mun sjálfur troða upp á tónleikunum ásamt tónlistarmönnum á borð við Miley Cyrus, Sam Smith, John Legend og Chris Martin. Tíska og hönnun Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Elton John fór í sitt fínasta púss um jólin eins og flestir. Á öðrum degi jóla ákvað hann að skella sér í forláta tígra slá frá Gucci, en vorlína tískumerkisins er innblásin af téðum tónlistarmanni. Sláin góða er langt frá því að vera ókeypis og kostar rúmlega 4600 dollara, eða tæplega fimm hundruð þúsund krónur. Elton fagnaði jólunum í Aspen í Colorado með eiginmanni sínum David Furnish og sonum sínum tveimur, Zachary, sjö ára, og Elijah, fjögurra ára. Það hafa skipst á skin og skúrir í lífi Eltons á árinu sem er að líða. Söngleikurinn The Lion King fagnaði tuttugu ára afmæli á árinu, en Elton samdi alla tónlist í verkinu. Síðan gaf hann út safnplötu með öllum af sínum bestu lögum sem sló í gegn. Hann þurfti hins vegar einnig að kljást við skyndilegan móðurmissi, en móðir hans, Sheila Farebrother, lést stuttu eftir að þau sættust en þau höfðu verið ósátt í nærri áratug. Ástæða ósættisins var sögð vera vegna símtals á milli þeirra Sheilu og Eltons í júní árið 2008 þar sem tónlistarmaðurinn krafðist þess að móðir sín myndi slíta vinskap við vini sína Bob Halley og John Reid. Bob og John höfðu þá verið reknir úr starfsliði Eltons en móðir hans þverneitaði að hætta að tala við þá. Þá verður einnig nóg að gera hjá Elton árið 2018 en þann 30. janúar verða teknir upp sérstakir tónleikar honum til heiðurs, Elton John: I’m Still Standing - A Grammy Salute. Elton mun sjálfur troða upp á tónleikunum ásamt tónlistarmönnum á borð við Miley Cyrus, Sam Smith, John Legend og Chris Martin.
Tíska og hönnun Mest lesið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira