Flatbotna skór í aðalhlutverki Ritstjórn skrifar 30. október 2017 20:00 Glamour/Getty Hin þýska Veronika Heilbrunner er reynd í tískuheiminum, en hún hefur gegnt starfi fyrirsætu, ritstjóra og stílista meðal annars. Veronika er tíður gestum á tískuvikum um allan heim, og er stíllinn hennar mjög skemmtilegur. Hún er algjör töffari, og kýs oftast flatbotna skó yfir háu hælana. Hún segir ástæðuna fyrir því vera að hún er bæði hávaxin, og að hún gengur mikið. Flatbotna skór eru einfaldlega mun þægilegri að hennar mati. Hér koma nokkur dress sem við getum nýtt sem innblástur á næstu dögum, en skemmtilegast er að sjá hana í 66°NORTH úlpunni að okkar mati. Mest lesið Sex hlutir til að gera í óveðrinu Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Kanye West opnaði New York Fashion Week með klaufalegri sýningu Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Pixiwoo systurnar búa til nýtt orð Glamour Hártrendið sem allir eru að tala um Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour
Hin þýska Veronika Heilbrunner er reynd í tískuheiminum, en hún hefur gegnt starfi fyrirsætu, ritstjóra og stílista meðal annars. Veronika er tíður gestum á tískuvikum um allan heim, og er stíllinn hennar mjög skemmtilegur. Hún er algjör töffari, og kýs oftast flatbotna skó yfir háu hælana. Hún segir ástæðuna fyrir því vera að hún er bæði hávaxin, og að hún gengur mikið. Flatbotna skór eru einfaldlega mun þægilegri að hennar mati. Hér koma nokkur dress sem við getum nýtt sem innblástur á næstu dögum, en skemmtilegast er að sjá hana í 66°NORTH úlpunni að okkar mati.
Mest lesið Sex hlutir til að gera í óveðrinu Glamour Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Kanye West opnaði New York Fashion Week með klaufalegri sýningu Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour Pixiwoo systurnar búa til nýtt orð Glamour Hártrendið sem allir eru að tala um Glamour Sólveig Kára í viðtali við Vogue Glamour Charlotte Riley mun leika Kate Middleton í nýrri sjónvarpsseríu Glamour