H&M í samstarf með Colette Ritstjórn skrifar 6. júlí 2017 15:15 Glamour/Skjáskot H&M hefur hannað fatalínu í samstarfi við Colette, vinsæla hönnunarverslun í París. Línan inniheldur 9 flíkur og er lítill partur af Studio línu H&M. Fatalínan kemur í verslanir Colette þann 21. ágúst, en aðrar H&M verslanir sem og netverslun þann 14. september, á sama tíma og Studio línan kemur í heild sinni. Nú er bara að krossa putta og vona að þessar flíkur komi með H&M til Íslands! Við hjá Glamour höfum augastað á þessu bláa leðurpilsi. Mest lesið Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fjölbreytni á forsíðum glanstímarita aldrei verið meiri Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour
H&M hefur hannað fatalínu í samstarfi við Colette, vinsæla hönnunarverslun í París. Línan inniheldur 9 flíkur og er lítill partur af Studio línu H&M. Fatalínan kemur í verslanir Colette þann 21. ágúst, en aðrar H&M verslanir sem og netverslun þann 14. september, á sama tíma og Studio línan kemur í heild sinni. Nú er bara að krossa putta og vona að þessar flíkur komi með H&M til Íslands! Við hjá Glamour höfum augastað á þessu bláa leðurpilsi.
Mest lesið Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Við erum bara NOCCO góð Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Fjölbreytni á forsíðum glanstímarita aldrei verið meiri Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Glamour Eftirminnilegir kjólar árið 2017 Glamour