Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Ritstjórn skrifar 6. mars 2017 21:00 Glamour/Getty Balenciaga, með sjálfum Demna Gvasalia í farabroddi, olli engum vonbrigðum á tískuvikunni í París og hélt áfram á sömu braut og fyrra, að koma áhorfendum á óvart. Að þessu sinni sótti fatahönnuðurinn, sem er einn sá heitasti í bransanum í dag, innblástur í bílskúrinn með töskum eins og hliðarspeglar og pils sem minntu einna helst á bílamottur. Sýningin sjálf fór svo fram í teppalögðu bílastæðahúsi. Fullt af skemmtilegum smáatriðum sem gaman er að skoða fram og aftur, fá innblástur og leika eftir. Eins og tildæmis með að hneppa jakkanum skakkt, sjá neðst í fréttinni, - það getur gefið gamalli flík nýtt líf á augabragði. Glamour Tíska Mest lesið Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour 14 ráð í átt að umhverfisvænni lífstíl Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Fékk mömmu sína til að sitja fyrir Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour
Balenciaga, með sjálfum Demna Gvasalia í farabroddi, olli engum vonbrigðum á tískuvikunni í París og hélt áfram á sömu braut og fyrra, að koma áhorfendum á óvart. Að þessu sinni sótti fatahönnuðurinn, sem er einn sá heitasti í bransanum í dag, innblástur í bílskúrinn með töskum eins og hliðarspeglar og pils sem minntu einna helst á bílamottur. Sýningin sjálf fór svo fram í teppalögðu bílastæðahúsi. Fullt af skemmtilegum smáatriðum sem gaman er að skoða fram og aftur, fá innblástur og leika eftir. Eins og tildæmis með að hneppa jakkanum skakkt, sjá neðst í fréttinni, - það getur gefið gamalli flík nýtt líf á augabragði.
Glamour Tíska Mest lesið Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour 14 ráð í átt að umhverfisvænni lífstíl Glamour Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Fékk mömmu sína til að sitja fyrir Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour Skot á umdeildustu förðunartísku síðasta árs? Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour