Viðskiptavinir í Mið-Austurlöndunum eyða helmingi meira á netinu Ritstjórn skrifar 6. mars 2017 12:15 Mynd/Getty Vefverslun í Mið-Austurlöndunum er aðeins 2% af heildar verslun á þeim svæðum. Það er afar lítið miðað við að sú tala er 15.2% í Bretlandi. Það er því enn stór markaður sem að á eftir að nýtast á þessum svæðum. Net-A-Porter opnaði vefverslun sína í Mið-Austurlöndunum á seinasta ári. Samkvæmt tilkynningu frá þeim er heildar upphæðin sem fólk frá þeim löndum eyðir í hverri pöntun helmingi meiri en hjá restinni af heiminum. Þessar tölur verða að teljast afar sláandi og greinilegt að lúxus markaðurinn geti vaxið hratt þar á næstu árum. Seinustu ár hefur mikil áhersla verið lögð á Kína en þessar upplýsingar gætu breytt miklu. Mest lesið ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour Er Adidas að verða vinsælla en Nike? Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour
Vefverslun í Mið-Austurlöndunum er aðeins 2% af heildar verslun á þeim svæðum. Það er afar lítið miðað við að sú tala er 15.2% í Bretlandi. Það er því enn stór markaður sem að á eftir að nýtast á þessum svæðum. Net-A-Porter opnaði vefverslun sína í Mið-Austurlöndunum á seinasta ári. Samkvæmt tilkynningu frá þeim er heildar upphæðin sem fólk frá þeim löndum eyðir í hverri pöntun helmingi meiri en hjá restinni af heiminum. Þessar tölur verða að teljast afar sláandi og greinilegt að lúxus markaðurinn geti vaxið hratt þar á næstu árum. Seinustu ár hefur mikil áhersla verið lögð á Kína en þessar upplýsingar gætu breytt miklu.
Mest lesið ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Jennifer Berg: Einfaldur eftirréttur með hvítsúkkulaðimús Glamour Er Adidas að verða vinsælla en Nike? Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Alexander Wang bætist í hóp hönnuða sem hugsa tískuvikuna upp á nýtt Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour