„Ég vann þetta með bróður mínum Örlygi Smára, nokkuð sem við höfum ekki gert lengi. Alveg ný leið hjá mér þessi útgáfa sem er dálítið skemmtilegt. Svo er þetta nú gamalt uppáhaldslag okkar síðan úr breikdansmyndinni Breakin,“ segir Beggi.
Hér að neðan má hlusta á afurð þeirra bræðra.