Afrekaði það á afmæli sínu sem engin kona hefur náð í 34 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júní 2017 13:30 Jelena Ostapenko. Vísir/Getty Jelena Ostapenko er komin í úrslit á opna franska meistaramótinu í tennis og skrifaði þar með bæði íþróttasögu Lettlands og franska meistaramótsins. Jelena hélt upp á tvítugsafmælið með því að komast í úrslitaleik á einu af risamótunum fjórum en hún fæddist 7. júní 1997 í Riga í Lettlandi. Ostapenko vann Timea Bacsinszky í undanúrslitunum 7-6 (4), 3-6 og 6-3. Eftir að sigurinn var í höfn þá sungu allir áhorfendurnir afmælissönginn fyrir hana. „Ég er virkilega ánægð. Ég elska að spila hérna. Ég elska ykkur öll, þið eruð frábær og takk fyrir að koma og styðja mig. Ég er svo ánægð með hvernig ég hélt upp á afmælisdaginn minn,“ sagði Jelena Ostapenko strax eftir leikinn. Ostapenko afrekaði það sem engin kona hefur náð í 34 ár eða að komast í úrslit án þess að hafa röðun í mótið. Síðust til að ná því á þessu móti var Mima Jausovec árið 1983.FINAL! #RG17#Ostapenkopic.twitter.com/ZEGvtsDx6T— Roland-Garros (@rolandgarros) June 8, 2017 Ostapenko mun mæta hinni rúmensku Simona Halep í úrslitaleiknum á morgun. Þar getur hún unnið sitt fyrsta alþjóðlega mót á ferlinum. Jelena Ostapenko var „aðeins“ í 47. sæti á síðasta heimslistanum en hún náði með þessu að verða fyrsti lettneski tennisspilarinn sem kemst í úrslitaleik á risamóti. Tennis Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira
Jelena Ostapenko er komin í úrslit á opna franska meistaramótinu í tennis og skrifaði þar með bæði íþróttasögu Lettlands og franska meistaramótsins. Jelena hélt upp á tvítugsafmælið með því að komast í úrslitaleik á einu af risamótunum fjórum en hún fæddist 7. júní 1997 í Riga í Lettlandi. Ostapenko vann Timea Bacsinszky í undanúrslitunum 7-6 (4), 3-6 og 6-3. Eftir að sigurinn var í höfn þá sungu allir áhorfendurnir afmælissönginn fyrir hana. „Ég er virkilega ánægð. Ég elska að spila hérna. Ég elska ykkur öll, þið eruð frábær og takk fyrir að koma og styðja mig. Ég er svo ánægð með hvernig ég hélt upp á afmælisdaginn minn,“ sagði Jelena Ostapenko strax eftir leikinn. Ostapenko afrekaði það sem engin kona hefur náð í 34 ár eða að komast í úrslit án þess að hafa röðun í mótið. Síðust til að ná því á þessu móti var Mima Jausovec árið 1983.FINAL! #RG17#Ostapenkopic.twitter.com/ZEGvtsDx6T— Roland-Garros (@rolandgarros) June 8, 2017 Ostapenko mun mæta hinni rúmensku Simona Halep í úrslitaleiknum á morgun. Þar getur hún unnið sitt fyrsta alþjóðlega mót á ferlinum. Jelena Ostapenko var „aðeins“ í 47. sæti á síðasta heimslistanum en hún náði með þessu að verða fyrsti lettneski tennisspilarinn sem kemst í úrslitaleik á risamóti.
Tennis Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira