Nýtt og lífrænt á markaðinn 23. september 2017 11:30 Myndir: Inika Ísland Inika Organics er nýtt snyrtivörumerki sem loksins er komið hingað til landsins. Inika er ástralskt, og býður einungis upp á lífrænar snyrtivörur. Snyrtivörurnar eru ekki prófaðar á dýrum og eru lausar við öll aukaefni. Inika er kærkomin viðbót í snyrtibuddu þeirra sem hafa viðkvæma húð eða vilja einfaldlega forðast öll aukaefni. Glamour kíkti í kynningarpartý Inika sem haldið var á Happ í Reykjavík. Við fögnum þessari viðbót í snyrtivöruflóru landsins! Mest lesið Smekklegir gestir í tískupartýi Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Gwen Stefani er nýtt andlit Revlon Glamour Fyrsta stiklan frá Girlboss frumsýnd Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour Vinkonan er besti fylgihluturinn í Osló Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Tyra Banks mun kenna við Stanford háskólann Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour
Inika Organics er nýtt snyrtivörumerki sem loksins er komið hingað til landsins. Inika er ástralskt, og býður einungis upp á lífrænar snyrtivörur. Snyrtivörurnar eru ekki prófaðar á dýrum og eru lausar við öll aukaefni. Inika er kærkomin viðbót í snyrtibuddu þeirra sem hafa viðkvæma húð eða vilja einfaldlega forðast öll aukaefni. Glamour kíkti í kynningarpartý Inika sem haldið var á Happ í Reykjavík. Við fögnum þessari viðbót í snyrtivöruflóru landsins!
Mest lesið Smekklegir gestir í tískupartýi Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour Gwen Stefani er nýtt andlit Revlon Glamour Fyrsta stiklan frá Girlboss frumsýnd Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour Vinkonan er besti fylgihluturinn í Osló Glamour Kylie Jenner orðin mamma Glamour Tyra Banks mun kenna við Stanford háskólann Glamour Fékk Ferrari í fæðingargjöf Glamour