Kaia og Presley Gerber eru andlit Omega Ritstjórn skrifar 2. október 2017 11:00 Glamour/Getty Cindy Crawford hefur gert tískuvikuna í París að hálfgerðu fjölskyldufríi en dóttir hennar Kaia Gerber hefur verið ein aðalstjarna tískuvikunnar og þreytt frumraun sína á tískupallinum í öllum helstu sýningunum. Ekki nóg með það heldur er sonur hennar, Presley Gerber, einnig lunkinn fyrir framan myndavélina, systkinin eru nýjustu andlit lúxus úramerkisins Omega. Að því tilefni kom fjölskyldan saman, líka húsbóndinn Randy Gerber, í París þar sem herferðin var frumsýnd. Það er óhætt að segja að um verulega ljósmyndavæna fjölskyldu er að ræða ... Mest lesið Glæsileg samkvæmisklæði frá Gucci Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Dóttir Madonnu nýtt andlit hjá Stella McCartney Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour
Cindy Crawford hefur gert tískuvikuna í París að hálfgerðu fjölskyldufríi en dóttir hennar Kaia Gerber hefur verið ein aðalstjarna tískuvikunnar og þreytt frumraun sína á tískupallinum í öllum helstu sýningunum. Ekki nóg með það heldur er sonur hennar, Presley Gerber, einnig lunkinn fyrir framan myndavélina, systkinin eru nýjustu andlit lúxus úramerkisins Omega. Að því tilefni kom fjölskyldan saman, líka húsbóndinn Randy Gerber, í París þar sem herferðin var frumsýnd. Það er óhætt að segja að um verulega ljósmyndavæna fjölskyldu er að ræða ...
Mest lesið Glæsileg samkvæmisklæði frá Gucci Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Jared Leto er kominn með mullet Glamour Dóttir Madonnu nýtt andlit hjá Stella McCartney Glamour Emmy 2015: Verst klæddar á rauða dreglinum Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour