Tískudrottning í KALDA Ritstjórn skrifar 11. september 2017 09:30 Glamour/Getty Tískudrottningin Eva Chen klæddist KALDA skóm á tískuvikunni í New York um helgina. Eva hefur lengi starfað í tískuheiminum og sinnt mörgum störfum innan hans, en vinnur nú hjá Instagram. Sjálf er hún með um 725.000 fylgjendur á Instagram. Frábært er að sjá íslensk merki ryðja sér til rúms í tískuheiminum erlendis, en skór KALDA eru bæði fallegir og sérstakir. Katrín Alda er eigandi og hönnuður merkisins. Við hlökkum til að fylgjast betur með KALDA í framtíðinni, því Katrín er bara rétt að byrja. Parroty bag, sheepy shoes for #NYFW A post shared by Eva Chen (@evachen212) on Sep 10, 2017 at 3:33pm PDT Mest lesið Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Sex hlutir til að gera í óveðrinu Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Kanye West opnaði New York Fashion Week með klaufalegri sýningu Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour
Tískudrottningin Eva Chen klæddist KALDA skóm á tískuvikunni í New York um helgina. Eva hefur lengi starfað í tískuheiminum og sinnt mörgum störfum innan hans, en vinnur nú hjá Instagram. Sjálf er hún með um 725.000 fylgjendur á Instagram. Frábært er að sjá íslensk merki ryðja sér til rúms í tískuheiminum erlendis, en skór KALDA eru bæði fallegir og sérstakir. Katrín Alda er eigandi og hönnuður merkisins. Við hlökkum til að fylgjast betur með KALDA í framtíðinni, því Katrín er bara rétt að byrja. Parroty bag, sheepy shoes for #NYFW A post shared by Eva Chen (@evachen212) on Sep 10, 2017 at 3:33pm PDT
Mest lesið Bestu tískuaugnablik Kings of Leon Glamour Sex hlutir til að gera í óveðrinu Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Flóamarkaður í anda Vetements Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Förðunarstrákarnir á Youtube Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Kanye West opnaði New York Fashion Week með klaufalegri sýningu Glamour Nokkrar leiðir til að rokka rúllukragann Glamour