Grænt og vænt á heimilið Ritstjórn skrifar 14. apríl 2017 09:00 Það má segja að pottaplöntur séu einn heitasti aukahlutur heimilisins um þessar mundir enda kjörin leið til að lífga upp á heimilið með litlum tilkostnaði. Það vandast hinsvegar oft málið þegar halda á lífi í plöntunum, sem eru jú fallegri græn en gul. Hér eru nokkur ráð frá Glamour til að halda frumskóg heimilisins í blóma:1. Til þess að halda lífi sem lengst í plöntunni þarf að leyfa pottinum og moldinni að stækka með. Lykilatriði þegar að plantan stækkar er að stækka pottinn og bæta við mold þannig að plantan nærist og dafni sem best.2. Umpottun er smá bras en hún getur gert kraftaverk fyrir plöntu sem er nær dauða en lífi.3. Plöntur þurfa súrefni, ljós, vatn og næringu og því þarf að huga að öllu þessu þegar fundinn er heppilegur staður fyrir plöntuna á heimilinu. 4. Sumir tala við og syngja fyrir plönturnar sínar, við vitum hinsvegar ekkert um hvort það virki en það sakar ekki að láta á það reyna ef allt annað þrýtur. Garðyrkja Glamour Heimili Mest lesið Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Ekki gleyma sléttujárninu um jólin Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Lífgum upp á daginn í kjól Glamour Gigi Hadid er nýtt andlit Topshop Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Ekki klæða þig í! Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour
Það má segja að pottaplöntur séu einn heitasti aukahlutur heimilisins um þessar mundir enda kjörin leið til að lífga upp á heimilið með litlum tilkostnaði. Það vandast hinsvegar oft málið þegar halda á lífi í plöntunum, sem eru jú fallegri græn en gul. Hér eru nokkur ráð frá Glamour til að halda frumskóg heimilisins í blóma:1. Til þess að halda lífi sem lengst í plöntunni þarf að leyfa pottinum og moldinni að stækka með. Lykilatriði þegar að plantan stækkar er að stækka pottinn og bæta við mold þannig að plantan nærist og dafni sem best.2. Umpottun er smá bras en hún getur gert kraftaverk fyrir plöntu sem er nær dauða en lífi.3. Plöntur þurfa súrefni, ljós, vatn og næringu og því þarf að huga að öllu þessu þegar fundinn er heppilegur staður fyrir plöntuna á heimilinu. 4. Sumir tala við og syngja fyrir plönturnar sínar, við vitum hinsvegar ekkert um hvort það virki en það sakar ekki að láta á það reyna ef allt annað þrýtur.
Garðyrkja Glamour Heimili Mest lesið Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Ekki gleyma sléttujárninu um jólin Glamour Edda Björgvins stórglæsileg í Feneyjum Glamour Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn Glamour Lífgum upp á daginn í kjól Glamour Gigi Hadid er nýtt andlit Topshop Glamour Sundbolamerkið Swimslow frumsýnt Glamour Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour Ekki klæða þig í! Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour