Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Ritstjórn skrifar 11. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA. Mest lesið Stjörnurnar skörtuðu sínu fegursta á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Glamour Bestu tískumóment Söruh Jessicu Parker Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Fyrirsætur Marc Jacobs með dredda á tískupallinum Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour
Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA.
Mest lesið Stjörnurnar skörtuðu sínu fegursta á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum Glamour Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Selena Gomez eyðir Instagram í hverri viku Glamour Bestu tískumóment Söruh Jessicu Parker Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Fyrirsætur Marc Jacobs með dredda á tískupallinum Glamour Fyrirsætur Moschino voru eins og Barbie dúkkur Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour