Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Ritstjórn skrifar 11. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA. Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour ,,Ljóta" flíspeysan er ekki lengur svo ljót Glamour Sterk skilaboð af tískupallinum Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Er þetta höfuðfat vorsins? Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour
Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA.
Mest lesið "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour ,,Ljóta" flíspeysan er ekki lengur svo ljót Glamour Sterk skilaboð af tískupallinum Glamour Sama forsíða hjá Vogue og W Magazine Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Er þetta höfuðfat vorsins? Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour