Skálað fyrir hönnun Ritstjórn skrifar 11. nóvember 2017 08:30 Myndir/Rut Sigurðardóttir Það var margt um manninn í Iðnó á fimmtudaginn þegar Hönnunarverðlaunin 2017 voru veitt með pompi og pragt. Margt var um manninn enda tækifæri fyrir fólk í hönnunargeiranum að hittast. Verðlaunin í ár hlutu arkitektarnir Ásmundur Hrafn Sturluson og Steinþór Kári Kárason, eigendur arkitektastofunnar Kurt og Pí, fyrir hönnun Marshall-hússins sem sýninga- og veitingastaðar, sem þeir leiddu í samstarfi við ASK arkitekta. Einnig hlaut Bláa Lónið viðurkenningu fyrir bestu fjárfestingu í hönnun en hana hlýtur fyrirtæki sem hefur haft hönnun og arkitektúr að leiðarljósi alla tíð í þeim tilgangi að auka verðmætasköpun og samkeppnishæfni. Eins og sjá má þessum myndum sem ljósmyndarinn Rut Sigurðardóttir tók var gleðin allsráðandi í Iðnó. Aðstandendur Bláa Lónsins taka við verðlaununum.Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fráfarandi ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar veitti þeim Ásmundi Hrafni Sturlusyni og Steinþóri Kára Kárassyni hönnunarverðlaunin 2017. Mest lesið Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Pósað á fjólubláum dregli Glamour Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Glamour Met Gala 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Bleik nærföt frá Stellu McCartney Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour
Það var margt um manninn í Iðnó á fimmtudaginn þegar Hönnunarverðlaunin 2017 voru veitt með pompi og pragt. Margt var um manninn enda tækifæri fyrir fólk í hönnunargeiranum að hittast. Verðlaunin í ár hlutu arkitektarnir Ásmundur Hrafn Sturluson og Steinþór Kári Kárason, eigendur arkitektastofunnar Kurt og Pí, fyrir hönnun Marshall-hússins sem sýninga- og veitingastaðar, sem þeir leiddu í samstarfi við ASK arkitekta. Einnig hlaut Bláa Lónið viðurkenningu fyrir bestu fjárfestingu í hönnun en hana hlýtur fyrirtæki sem hefur haft hönnun og arkitektúr að leiðarljósi alla tíð í þeim tilgangi að auka verðmætasköpun og samkeppnishæfni. Eins og sjá má þessum myndum sem ljósmyndarinn Rut Sigurðardóttir tók var gleðin allsráðandi í Iðnó. Aðstandendur Bláa Lónsins taka við verðlaununum.Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, fráfarandi ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar veitti þeim Ásmundi Hrafni Sturlusyni og Steinþóri Kára Kárassyni hönnunarverðlaunin 2017.
Mest lesið Tattúbar í 8 ára afmælisveislu igló+indi Glamour Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Glamour Kate Moss prýðir forsíðu Vogue í 38. skiptið Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn Glamour Pósað á fjólubláum dregli Glamour Ofurfyrirsætur tíunda áratugarins snúa aftur Glamour Met Gala 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Bleik nærföt frá Stellu McCartney Glamour Búið spil hjá Lawrence og Aronofsky Glamour