85 ára fyrirsæta stal senunni á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 28. janúar 2017 13:15 Carmen Dell'Orefice var algjör senuþjófur á tískuvikunni í París. Mynd/Getty Þrátt fyrir að tískuvikan í París hafi skartað öllum frægustu fyrirsætum heims eins og Kendall Jenner, Bella Hadid og fleirum þá má segja að hin 85 ára Carmen Dell’Orefice hafi verið senuþjófur vikunnar. Carmen lokaði sýningunni hjá kínverka hönnuðinum Guo Pei. Hún var eins og drottning þegar hún labbaði tískupallinn í rauðum tignarlegum kjól í fylgd tveggja ungra drengja. Það má með sanni segja að aldurinn ætti ekki að skipta neinu máli þegar tískupallurinn er annarsvegar. Mest lesið The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Pinterest spáir fyrir um trendin 2017 Glamour Fjölmenni í glæsilegu opnunarpartý Hrím Glamour Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Gönguskór og derhúfa frá Gucci fyrir næsta haust Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour Bakvið töldin í frægasta tískupartýi í heimi Glamour Stærsta leyndarmáli Beyoncé uppljóstrað? Glamour Vorlína Victoriu 2016 Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour
Þrátt fyrir að tískuvikan í París hafi skartað öllum frægustu fyrirsætum heims eins og Kendall Jenner, Bella Hadid og fleirum þá má segja að hin 85 ára Carmen Dell’Orefice hafi verið senuþjófur vikunnar. Carmen lokaði sýningunni hjá kínverka hönnuðinum Guo Pei. Hún var eins og drottning þegar hún labbaði tískupallinn í rauðum tignarlegum kjól í fylgd tveggja ungra drengja. Það má með sanni segja að aldurinn ætti ekki að skipta neinu máli þegar tískupallurinn er annarsvegar.
Mest lesið The Devil Wears Prada fagnar áratugar afmæli Glamour Pinterest spáir fyrir um trendin 2017 Glamour Fjölmenni í glæsilegu opnunarpartý Hrím Glamour Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Gönguskór og derhúfa frá Gucci fyrir næsta haust Glamour Hvað stóð upp úr í New York? Glamour Bakvið töldin í frægasta tískupartýi í heimi Glamour Stærsta leyndarmáli Beyoncé uppljóstrað? Glamour Vorlína Victoriu 2016 Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour