85 ára fyrirsæta stal senunni á tískuvikunni í París Ritstjórn skrifar 28. janúar 2017 13:15 Carmen Dell'Orefice var algjör senuþjófur á tískuvikunni í París. Mynd/Getty Þrátt fyrir að tískuvikan í París hafi skartað öllum frægustu fyrirsætum heims eins og Kendall Jenner, Bella Hadid og fleirum þá má segja að hin 85 ára Carmen Dell’Orefice hafi verið senuþjófur vikunnar. Carmen lokaði sýningunni hjá kínverka hönnuðinum Guo Pei. Hún var eins og drottning þegar hún labbaði tískupallinn í rauðum tignarlegum kjól í fylgd tveggja ungra drengja. Það má með sanni segja að aldurinn ætti ekki að skipta neinu máli þegar tískupallurinn er annarsvegar. Mest lesið Óvæntustu stjörnuskilnaðirnir á þessu ári Glamour Lífið eftir Brad: Angelia Jolie opnar sig í forsíðuviðtali við Vanity Fair Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Settu upp alpahúfuna! Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Glamour Vogue hjólar í tískubloggara Glamour Varastu ekki sterkar varir Glamour
Þrátt fyrir að tískuvikan í París hafi skartað öllum frægustu fyrirsætum heims eins og Kendall Jenner, Bella Hadid og fleirum þá má segja að hin 85 ára Carmen Dell’Orefice hafi verið senuþjófur vikunnar. Carmen lokaði sýningunni hjá kínverka hönnuðinum Guo Pei. Hún var eins og drottning þegar hún labbaði tískupallinn í rauðum tignarlegum kjól í fylgd tveggja ungra drengja. Það má með sanni segja að aldurinn ætti ekki að skipta neinu máli þegar tískupallurinn er annarsvegar.
Mest lesið Óvæntustu stjörnuskilnaðirnir á þessu ári Glamour Lífið eftir Brad: Angelia Jolie opnar sig í forsíðuviðtali við Vanity Fair Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Settu upp alpahúfuna! Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Glamour Vogue hjólar í tískubloggara Glamour Varastu ekki sterkar varir Glamour