Sumarsmellurinn í ár: Páll Óskar og StopWaitGo í Einum dansi Stefán Árni Pálsson skrifar 17. mars 2017 13:00 Páll Óskar. Vísir/Anton Brink Páll Óskar Hjálmtýsson gaf út nýtt lag í hádeginu í dag og ber það nafnið Einn dans. Lagið vann hann í samstarfi við strákana í StopWaitGo og sveitina Sísí Ey og Ellen Kristjáns. Þetta er í fyrst skipti sem Palli vinnur með StopWaitGo og segir Páll í samtali við Vísi að samstarfið hafi gengið eins og í sögu. Söngvarinn mætti til Ívar Guðmundssonar í morgun og var lagið frumspilað í þætti hans á Bylgjunni. „Þetta er fyrsta lagið sem ég vinn með strákunum í StopWaitGo. Við hittumst fyrir svona einu og hálfu ári síðan og tókum smá fund, töluðum um músík en síðan kom einhvern veginn ekki rétta lagið fyrir mig, ekki fyrr enn núna,“ segir Páll Óskar á Bylgjunni í morgun. „Rétt fyrir áramót sendir Ásgeir mér demo af þessu lagi sem við vorum að klára núna í nótt. Ég búinn að sitja með þeim í hljóðverinu alveg gapandi hvað þessir strákar eru brjálæðislega klárir og hvað þeir hafa yfirgripsmikla þekkingu á popptónlist, því það er ekkert grín að dæla endalaust frá sér hitturum.“ Hann segir að samstarfið hafi gengið eins og brauð og smjör. „Boðskapurinn er bara sá að þú þarft að vera opinn fyrir öllum litlu kraftaverkinum og tækifærunum sem þú færð í lífinu, öllum litlu hlutunum sem kannski breyta lífinu þínu til framtíðar.“ Hér að neðan má sjá textamyndband sem Palli setti inn á Facebook-síðu sína. Hér að neðan má hlusta á viðtalið hjá Ívari frá því fyrir hádegi í dag. Tónlist Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Páll Óskar Hjálmtýsson gaf út nýtt lag í hádeginu í dag og ber það nafnið Einn dans. Lagið vann hann í samstarfi við strákana í StopWaitGo og sveitina Sísí Ey og Ellen Kristjáns. Þetta er í fyrst skipti sem Palli vinnur með StopWaitGo og segir Páll í samtali við Vísi að samstarfið hafi gengið eins og í sögu. Söngvarinn mætti til Ívar Guðmundssonar í morgun og var lagið frumspilað í þætti hans á Bylgjunni. „Þetta er fyrsta lagið sem ég vinn með strákunum í StopWaitGo. Við hittumst fyrir svona einu og hálfu ári síðan og tókum smá fund, töluðum um músík en síðan kom einhvern veginn ekki rétta lagið fyrir mig, ekki fyrr enn núna,“ segir Páll Óskar á Bylgjunni í morgun. „Rétt fyrir áramót sendir Ásgeir mér demo af þessu lagi sem við vorum að klára núna í nótt. Ég búinn að sitja með þeim í hljóðverinu alveg gapandi hvað þessir strákar eru brjálæðislega klárir og hvað þeir hafa yfirgripsmikla þekkingu á popptónlist, því það er ekkert grín að dæla endalaust frá sér hitturum.“ Hann segir að samstarfið hafi gengið eins og brauð og smjör. „Boðskapurinn er bara sá að þú þarft að vera opinn fyrir öllum litlu kraftaverkinum og tækifærunum sem þú færð í lífinu, öllum litlu hlutunum sem kannski breyta lífinu þínu til framtíðar.“ Hér að neðan má sjá textamyndband sem Palli setti inn á Facebook-síðu sína. Hér að neðan má hlusta á viðtalið hjá Ívari frá því fyrir hádegi í dag.
Tónlist Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira