Svo ákveður Karl Lagerfeld, sem er yfirhönnuður Chanel, að byggja upp enn meiri spennu með því að birta myndir á Instagram með lagatexta Frank. Því er ekki svo vitlaust að halda að Frank sé kominn í einhverskonar samstarf með tískuhúsinu fræga.
Ekkert er þó staðfest í þeim efnum en það verður spennandi að fylgjast með framvindu mála.