Nýr yfirhönnuður Givenchy ráðinn Ritstjórn skrifar 17. mars 2017 11:30 Claire í París fyrir tveimur vikum. Mynd/Getty Nú þegar næstum tveir mánuðir eru frá því að tilkynnt væri um brottför Riccardo Tisci frá Givenchy hefur loksins verið ráðinn arftaki hans. Það er engin önnur en Clare Waight Keller sem tekuð við sem yfirhönnuður tískuhússins. Clare hefur starfað sem yfirhönnuður Chloé seinustu sex ár þar sem hún hefur náð að endurlífga merkið upp úr dvala. Hún mun hefja störf þann 2.maí. Aðeins eru tvær vikur frá því að hún sýndi haustlínu Chloé í París. Mest lesið ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Breyttu tískupallinum i dansgólf Glamour Íslenskar fyrirsætur í nýrri herferð Fear of God x SSENSE Glamour Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Lucky Blue á forsíðu CR Fashion Book Glamour Loðfeldir og támjóir skór Glamour Lorde á forsíðu Vogue Glamour
Nú þegar næstum tveir mánuðir eru frá því að tilkynnt væri um brottför Riccardo Tisci frá Givenchy hefur loksins verið ráðinn arftaki hans. Það er engin önnur en Clare Waight Keller sem tekuð við sem yfirhönnuður tískuhússins. Clare hefur starfað sem yfirhönnuður Chloé seinustu sex ár þar sem hún hefur náð að endurlífga merkið upp úr dvala. Hún mun hefja störf þann 2.maí. Aðeins eru tvær vikur frá því að hún sýndi haustlínu Chloé í París.
Mest lesið ZARA opnar í Smáralind á ný Glamour Stálu senunni á tískuvikunni í París Glamour Breyttu tískupallinum i dansgólf Glamour Íslenskar fyrirsætur í nýrri herferð Fear of God x SSENSE Glamour Ryan Gosling og Eva Mendes giftu sig í leyni Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Lucky Blue á forsíðu CR Fashion Book Glamour Loðfeldir og támjóir skór Glamour Lorde á forsíðu Vogue Glamour