Leikjavísir

GameTíví: Zelda Breath of the Wild leikjadómur

Samúel Karl Ólason skrifar
Leikurinn Zelda Breath of the Wild hefur verið að tröllríða tölvuleikjaheimum frá því hann kom út og þykir jafnvel með betri leikjum sögunnar. Daníel Rósinkrans mætti til Óla í GameTíví og fór yfir hvað leikurinn býður upp á að bjóða og hvernig hann er.

Þar er af nógu að taka en leikurinn er stærsti Zelda leikur sem Nintendo hefur gerið út. Daníel hefur mikla reynslu af þessum leikjum og hann hefur, nánast, ekkert nema gott að segja um BOTW.

Ef það er eitthvað sem hann hefur út á hann að setja, þá er það eldamennska Link.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.