Ný stikla fyrir sjöundu þáttaröð Game of Thrones lofar góðu Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 30. mars 2017 17:27 Voðalega andar Cersei köldu. Skjáskot/Facebook Sjöunda þáttaröð af Game of Thrones verður frumsýnd 16. júlí næstkomandi. Glæný stilka fyrir þáttaröðina hefur nú verið birt á Facebook síðu þáttanna og af henni að dæma er augljóst hverjir verða í aðalhlutverkunum. Ógnin úr norðrinu mun gegna lykilhlutverki í þessari þáttaröð, sem verður sú næstsíðasta um baráttuna um Westeros. Stikluna má sjá hér fyrir neðan.Í stiklunni má sjá þau Jon Snow, Deanerys Targaryen og Cersei Lannister. Öll þrjú ganga þau að og setjast í eigin hásæti. Jon Snow, konungur Norðursins, sest í hásæti sitt í Winterfell. Cersei Lannister í hásæti sitt í Kings Landing og Daenerys Targaryen í hásæti, sem líklegast er á eyjunni Dragonstone. Sú eyja situr ansi skammt frá Kings Landing, fyrir utan Blackwater Bay. Á milli Essos og Westeros. Sjá má staðsetninguna á korti hér. Targaryen fjölskyldan settist að á Dragonstone eftir fall Valyria. Eyjan hafði þá verið bækistöð Valyrian Freehold um nokkuð skeið. Þar má finna risastórt kort af Westeros, sem Aegon I og systur/eiginkonur hans, Visenya og Rhaenys skipulögðu innrás sína í Westeros. Nú er Daenerys að gera slíkt hið sama. Að skipuleggja innrás sína í Westeros. Cersei, er líklega bara snældu snar og Jon Snow er áhyggjufullur, eins og alltaf. Hann hefur svo sem ástæðu til að vera áhyggjufullur, þar sem stiklan endar á því að við fáum að sjá auga Night King. Líklegast. Night King er einnig að skipuleggja innrás í Westeros og verður það Jon Snow sem mun fyrstur reyna að stöðva hann. Líklegast. Game of Thrones Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Sjöunda þáttaröð af Game of Thrones verður frumsýnd 16. júlí næstkomandi. Glæný stilka fyrir þáttaröðina hefur nú verið birt á Facebook síðu þáttanna og af henni að dæma er augljóst hverjir verða í aðalhlutverkunum. Ógnin úr norðrinu mun gegna lykilhlutverki í þessari þáttaröð, sem verður sú næstsíðasta um baráttuna um Westeros. Stikluna má sjá hér fyrir neðan.Í stiklunni má sjá þau Jon Snow, Deanerys Targaryen og Cersei Lannister. Öll þrjú ganga þau að og setjast í eigin hásæti. Jon Snow, konungur Norðursins, sest í hásæti sitt í Winterfell. Cersei Lannister í hásæti sitt í Kings Landing og Daenerys Targaryen í hásæti, sem líklegast er á eyjunni Dragonstone. Sú eyja situr ansi skammt frá Kings Landing, fyrir utan Blackwater Bay. Á milli Essos og Westeros. Sjá má staðsetninguna á korti hér. Targaryen fjölskyldan settist að á Dragonstone eftir fall Valyria. Eyjan hafði þá verið bækistöð Valyrian Freehold um nokkuð skeið. Þar má finna risastórt kort af Westeros, sem Aegon I og systur/eiginkonur hans, Visenya og Rhaenys skipulögðu innrás sína í Westeros. Nú er Daenerys að gera slíkt hið sama. Að skipuleggja innrás sína í Westeros. Cersei, er líklega bara snældu snar og Jon Snow er áhyggjufullur, eins og alltaf. Hann hefur svo sem ástæðu til að vera áhyggjufullur, þar sem stiklan endar á því að við fáum að sjá auga Night King. Líklegast. Night King er einnig að skipuleggja innrás í Westeros og verður það Jon Snow sem mun fyrstur reyna að stöðva hann. Líklegast.
Game of Thrones Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira