Hárstjörnur heimsækja Ísland Ritstjórn skrifar 18. október 2017 19:45 Bpro Í síðustu viku heimsóttu stórstjörnur í hárheiminum bpro, þau Indira Schauwecker og Eamonn Boreham frá label.m. Þau eru vel þekkt í faginu og hafa skapað sér stóran sess í tísku- og hárheiminum. Dagskráin var viðburðarík og helsta fagfólk landsins sótti viðburðinn. Dagurinn byrjaði á viðskiptaþjálfun, þar sem viðskiptavinir fengu hvatningu og fræðslu frá Eamonn. Indira fór síðan yfir ferill sinn sem er ansi magnaður, en hún er þrefaldur vinningshafi British Hairdresser Awards í flokknum Avant-Garde Hairdresser of the Year. Síðan tók við ,,rokkuð” veisla, þar sem sýnd voru útlit eins og Avant-Garde, Get The Look og Fashion Fix. Góð stemning myndaðist og fór fólk heim stútfullt af nýrri þekkingu og innblæstri. Skoðið skemmtilegar myndir! Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Fjölbreytni á forsíðum glanstímarita aldrei verið meiri Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Kristen Stewart byrjuð með fyrrverandi kærustu Cara Delevingne Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Dragtir og litrík jakkaföt áberandi á rauða dreglinum Glamour Fyrirsæta með hijab slær í gegn á tískuvikunni í Mílanó Glamour
Í síðustu viku heimsóttu stórstjörnur í hárheiminum bpro, þau Indira Schauwecker og Eamonn Boreham frá label.m. Þau eru vel þekkt í faginu og hafa skapað sér stóran sess í tísku- og hárheiminum. Dagskráin var viðburðarík og helsta fagfólk landsins sótti viðburðinn. Dagurinn byrjaði á viðskiptaþjálfun, þar sem viðskiptavinir fengu hvatningu og fræðslu frá Eamonn. Indira fór síðan yfir ferill sinn sem er ansi magnaður, en hún er þrefaldur vinningshafi British Hairdresser Awards í flokknum Avant-Garde Hairdresser of the Year. Síðan tók við ,,rokkuð” veisla, þar sem sýnd voru útlit eins og Avant-Garde, Get The Look og Fashion Fix. Góð stemning myndaðist og fór fólk heim stútfullt af nýrri þekkingu og innblæstri. Skoðið skemmtilegar myndir!
Mest lesið Vogue mælir með Hrím, Noodle Station og Kiosk Glamour Fjölbreytni á forsíðum glanstímarita aldrei verið meiri Glamour Bjútí tips Íslendinga Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Kristen Stewart byrjuð með fyrrverandi kærustu Cara Delevingne Glamour Sjóðandi heit stikla fyrir Fimmtíu dekkri skugga Glamour Dragtir og litrík jakkaföt áberandi á rauða dreglinum Glamour Fyrirsæta með hijab slær í gegn á tískuvikunni í Mílanó Glamour