Hrafn: Mér þykir þetta slakt hjá Útlendingastofnun 5. janúar 2017 21:59 Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, hrósaði liðsmönnum sínum eftir sigurinn. vísir/ernir „Þetta var mjög sveiflukennt, við vorum flottir sóknarlega lengst af en við vorum full flatir varnarlega,“ sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, aðspurður hvernig honum þætti spilamennskan í kvöld. „Það er kannski skrýtið að segja það en mér fannst staðan geta hafa verið betri en það er erfitt að halda út gegn jafn góðu sóknarliði heilan leik.“ Sóknarleikur Stjörnunnar gekk eins og smurð vél lengst af í fyrri hálfleik. „Við reyndum að fara hratt upp og okkur er að takast betur og betur að taka réttar ákvarðanir. Ég er nokkuð sáttur með það en maður þarf að eiga fleiri vopn í búrinu og að geta breytt um leikstíl.“Sjá einnig:Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Ak. 92-77 | Garðbæingar í toppsætið Hrafn sagði villuleysi Þórsara hafa haft áhrif á boltameðferð Stjörnunnar í seinni hálfleik en á ellefu mínútna kafla töpuðust tólf boltar, þar af þrír á einni mínútu. „Þeir fá þónokkrar villur snemma leiks en ekki nema 2-3 villur í seinni hálfleik. Það getur verið erfitt að halda tanki allan leikinn þegar þú færð ekki færi til að fara á vítalínuna,“ sagði Hrafn. Anthony Odunsi, nýjasti liðsmaður Stjörnunnar, var í borgarlegum klæðum í kvöld en hann fékk ekki dvalar- og atvinnuleyfi í tæka tíð. „Þetta var vissulega óþægilegt í undirbúningnum, við erum búnir að vinna í því að koma honum inn í kerfin á síðustu æfingum og æfingar sem fara í það eru aldrei góðar. Það efldi svo bara strákanna að hann fengi ekki að taka þátt,“ sagði Hrafn og bætti við: „Ég fer ekkert í felur með það, mér finnst þetta slakt hjá Útlendingastofnun að hafa ekki getað tekið þetta mál fyrir. Þau mættu vera aðeins hraðari að grípa í málefni eins og leyfi erlendra íþróttamanna til að leika á Íslandi.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Þór Ak. 92-77 | Garðbæingar í toppsætið Stjarnan komst í toppsætið með öruggum sigri á Þórsurum en Stjarnan lék á köflum frábærlega en hleyptu Þórsurum aftur inn í leikinn í þriðja leikhluta. 5. janúar 2017 22:15 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Sjá meira
„Þetta var mjög sveiflukennt, við vorum flottir sóknarlega lengst af en við vorum full flatir varnarlega,“ sagði Hrafn Kristjánsson, þjálfari Stjörnunnar, aðspurður hvernig honum þætti spilamennskan í kvöld. „Það er kannski skrýtið að segja það en mér fannst staðan geta hafa verið betri en það er erfitt að halda út gegn jafn góðu sóknarliði heilan leik.“ Sóknarleikur Stjörnunnar gekk eins og smurð vél lengst af í fyrri hálfleik. „Við reyndum að fara hratt upp og okkur er að takast betur og betur að taka réttar ákvarðanir. Ég er nokkuð sáttur með það en maður þarf að eiga fleiri vopn í búrinu og að geta breytt um leikstíl.“Sjá einnig:Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór Ak. 92-77 | Garðbæingar í toppsætið Hrafn sagði villuleysi Þórsara hafa haft áhrif á boltameðferð Stjörnunnar í seinni hálfleik en á ellefu mínútna kafla töpuðust tólf boltar, þar af þrír á einni mínútu. „Þeir fá þónokkrar villur snemma leiks en ekki nema 2-3 villur í seinni hálfleik. Það getur verið erfitt að halda tanki allan leikinn þegar þú færð ekki færi til að fara á vítalínuna,“ sagði Hrafn. Anthony Odunsi, nýjasti liðsmaður Stjörnunnar, var í borgarlegum klæðum í kvöld en hann fékk ekki dvalar- og atvinnuleyfi í tæka tíð. „Þetta var vissulega óþægilegt í undirbúningnum, við erum búnir að vinna í því að koma honum inn í kerfin á síðustu æfingum og æfingar sem fara í það eru aldrei góðar. Það efldi svo bara strákanna að hann fengi ekki að taka þátt,“ sagði Hrafn og bætti við: „Ég fer ekkert í felur með það, mér finnst þetta slakt hjá Útlendingastofnun að hafa ekki getað tekið þetta mál fyrir. Þau mættu vera aðeins hraðari að grípa í málefni eins og leyfi erlendra íþróttamanna til að leika á Íslandi.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Þór Ak. 92-77 | Garðbæingar í toppsætið Stjarnan komst í toppsætið með öruggum sigri á Þórsurum en Stjarnan lék á köflum frábærlega en hleyptu Þórsurum aftur inn í leikinn í þriðja leikhluta. 5. janúar 2017 22:15 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Dagskráin í dag: Besta deild kvenna og Ronaldo Sport Fleiri fréttir Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Þór Ak. 92-77 | Garðbæingar í toppsætið Stjarnan komst í toppsætið með öruggum sigri á Þórsurum en Stjarnan lék á köflum frábærlega en hleyptu Þórsurum aftur inn í leikinn í þriðja leikhluta. 5. janúar 2017 22:15