Disney gefur út lista yfir allar væntanlegar myndir næstu þrjú árin nína hjördís þorkelsdóttir skrifar 5. janúar 2017 21:13 Von er á sæg af spennandi myndum frá Disney. vísir/skjáskot Nú liggur fyrir hvaða kvikmyndir eru væntanlegar næstu þrjú árin frá kvikmyndarisanum Walt Disney. Disney gerði aðdáendum sínum kunnugt um myndirnar á D23 ráðstefnunni en þeirra á meðal er Toy Story 4, sem kemur út 2018, og leikin gerð af Mulan sem sýnd verður í kvikmyndahúsum sama ár.Cruella de Vil snýr aftur á árinuÁ árinu er von á átta kvikmyndum frá Walt Disney. Í mars á þessu ári er Fríða og dýrið væntanleg í kvikmyndahús en Emma Watson fer með hlutverk Fríðu. Guardian of the Galaxy II er svo væntanleg í maí og í júlí kemur Cars III í kvikmyndahús. Pirates of the Caribbean: Salazar‘s Revenge er einnig væntanleg í maí.Glenn Close í hlutverki Cruellu de Vil.vísir/skjáskotThor: Ragnarok mun að öllum líkindum vera sýnd í kvikmyndahúsum í nóvember en myndin er sú þriðja í röðinni um ofurhetjuna Thor. Illkvendið Cruella de Vil úr 101 Dalmatíuhundi mun snúa aftur á hvíta tjaldið, líklegast í desember, og sögusagnir herma að leikkonan Emma Stone muni fara með titilhlutverkið. Að endingu mun ný Star Wars kvikmynd vera sýnd í kvikmyndahúsum rétt fyrir jól. Listi yfir allar myndir sem væntanlegar eru á árunum 2018 og 2019 má sjá hér. Skjáskot úr Toy Story 4 sem er væntanleg 2018.vísir/skjáskotMulan þegar valdið uslaTeiknimyndin um kínversku stríðshetjuna Mulan kom út árið 1998 og er ein af þekktustu kvikmyndum Disney. Nú stendur yfir endurgerð á kvikmyndinni í leikinni gerð. Handriti myndarinnar var lekið í fyrra og komu þá í ljós að aðalpersóna nýju myndarinnar átti að vera hvít. Aðdáendur tjáðu gremju sína yfir þessari ákvörðun á samfélagsmiðjum og varð það til þess að Disney gaf út yfirlýsingu þess efnis að Mulan og aðrar helstu sögupersónur kvikmyndarinnar myndu vera kínverskar í myndinni.Hér fyrir neðan má sjá stiklu úr Fríðu og dýrinu og örstiklu úr Cars III. Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Lífið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið „Fegrunaraðgerðir bera lítinn árangur enda er vandinn andlegur” Áskorun Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Lífið Fleiri fréttir Áslaug Arna og KFC á þorrablóti Aftureldingar Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Sjá meira
Nú liggur fyrir hvaða kvikmyndir eru væntanlegar næstu þrjú árin frá kvikmyndarisanum Walt Disney. Disney gerði aðdáendum sínum kunnugt um myndirnar á D23 ráðstefnunni en þeirra á meðal er Toy Story 4, sem kemur út 2018, og leikin gerð af Mulan sem sýnd verður í kvikmyndahúsum sama ár.Cruella de Vil snýr aftur á árinuÁ árinu er von á átta kvikmyndum frá Walt Disney. Í mars á þessu ári er Fríða og dýrið væntanleg í kvikmyndahús en Emma Watson fer með hlutverk Fríðu. Guardian of the Galaxy II er svo væntanleg í maí og í júlí kemur Cars III í kvikmyndahús. Pirates of the Caribbean: Salazar‘s Revenge er einnig væntanleg í maí.Glenn Close í hlutverki Cruellu de Vil.vísir/skjáskotThor: Ragnarok mun að öllum líkindum vera sýnd í kvikmyndahúsum í nóvember en myndin er sú þriðja í röðinni um ofurhetjuna Thor. Illkvendið Cruella de Vil úr 101 Dalmatíuhundi mun snúa aftur á hvíta tjaldið, líklegast í desember, og sögusagnir herma að leikkonan Emma Stone muni fara með titilhlutverkið. Að endingu mun ný Star Wars kvikmynd vera sýnd í kvikmyndahúsum rétt fyrir jól. Listi yfir allar myndir sem væntanlegar eru á árunum 2018 og 2019 má sjá hér. Skjáskot úr Toy Story 4 sem er væntanleg 2018.vísir/skjáskotMulan þegar valdið uslaTeiknimyndin um kínversku stríðshetjuna Mulan kom út árið 1998 og er ein af þekktustu kvikmyndum Disney. Nú stendur yfir endurgerð á kvikmyndinni í leikinni gerð. Handriti myndarinnar var lekið í fyrra og komu þá í ljós að aðalpersóna nýju myndarinnar átti að vera hvít. Aðdáendur tjáðu gremju sína yfir þessari ákvörðun á samfélagsmiðjum og varð það til þess að Disney gaf út yfirlýsingu þess efnis að Mulan og aðrar helstu sögupersónur kvikmyndarinnar myndu vera kínverskar í myndinni.Hér fyrir neðan má sjá stiklu úr Fríðu og dýrinu og örstiklu úr Cars III.
Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Lífið Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið „Fegrunaraðgerðir bera lítinn árangur enda er vandinn andlegur” Áskorun Bellingham kominn með bandaríska kærustu Lífið Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Lífið Fleiri fréttir Áslaug Arna og KFC á þorrablóti Aftureldingar Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Sjá meira