Ralph Lauren sagður klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna Ritstjórn skrifar 19. janúar 2017 16:00 Melania Trump mun líklega klæðast Ralph Lauren. Glamour/Getty Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Hvar er Kalli? Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Cheryl Cole staðfestir óléttuna Glamour Verst klæddu stjörnurnar á VMA hátíðinni Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour Breyttu tískupallinum i dansgólf Glamour
Bandaríski fatahönnuðurinn Ralph Lauren, sem var yfirlýstur stuðningsmaður Hillary Clinton, er sagður ætla að klæða Melaniu Trump fyrir forsetavígsluna sem fer fram á morgun. Melania klæddist einnig kjól frá Ralph Lauren á kosningakvöldinu í nóvember. WWD greinir frá því að Ralph sé að sérsauma kjól fyrir forsetafrúnna til að klæðast á morgun. Talið er að 37.8 milljónir manna muni horfa á vígsluna í beinni á morgun en henni verður sjónvarpað víða um heim. Melania klæddist hvítum Ralph Lauren samfesting á kosningakvöldinu.Mynd/Getty
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Nicole Kidman tilnefnd til Emmy verðlauna Glamour Hvar er Kalli? Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Gamli góði rykfrakkinn Glamour Cheryl Cole staðfestir óléttuna Glamour Verst klæddu stjörnurnar á VMA hátíðinni Glamour Nicole Kidman á forsíðu Glamour Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Þeir áttu rauða dregilinn Glamour Breyttu tískupallinum i dansgólf Glamour