Lífið

Desemberkveðja frá Sigríði og Sigurði

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Sigríður Thorlacius.
Sigríður Thorlacius. vísir/Stefán
Sigríður Thorlacius og Sigurður Guðmundsson hafa sent frá sér nýtt lag, Desemberkveðju. Um er að ræða árlegt hátíðarleg þeirra. Lagið er eftir Sigurð en textinn úr smiðju Braga Valdimars Skúlasonar.

„Við vonum að þið munið njóta þess og að það færi ykkur smá yl í desemberlægðinni sem nú gengur yfir,“ segir Sigríður á Facebook.



Söngur: Sigríður Thorlacius & Sigurður Guðmundsson

Lag: Sigurður Guðmundsson

Texti: Bragi Valdimar Skúlason

Píanó og orgel: Sigurður Guðmundsson

Bassi og gítar: Guðmundur Óskar Guðmundsson

Gítar: Örn Eldjárn

Trommur og slagverk: Þorvaldur Þór Þorvaldsson 

Kór: Aron Steinn Ásbjarnarson, Fjóla Kristín Nikulásdóttir, Jóhanna Ósk Valsdóttir, Kirstín Erna Blöndal, Svanfríður Hlín Gunnarsdóttir, Þorkell Helgi Sigfússon, Örn Ýmir Arason & Örn Eldjárn

Upptökustjórn: Friðjón Jónsson

Hljóðblöndun og hljómjöfnun: Sigurður Guðmundsson


Tengdar fréttir

Frumsýning á Vísi: Notalegt jólalag með Sigurði og Sigríði

"Þetta á að vera klassískt og notalegt jólalag. Samt er undirliggjandi rammpólítísk ádeila í laginu þar sem það fjallar um hinn bláa jólakött, sem fólk má túlka eins og það það vill. En það er kannski meira grín en alvara," segir Sigurður Guðmundsson.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.