Gamanferðabræður gefa Lödu Sport Benedikt Bóas skrifar 4. desember 2017 13:00 Ótrúlegur fjöldi Íslendinga hefur tekið þátt í leik Gaman Ferða um að fá þessa forláta Lödu í bílastæðið sitt. „Við erum að gera mikið úr Lödunni,“ segir Þór Bæring, eigandi Gaman Ferða, en ferðaskrifstofan er byrjuð að kynna fyrirhugaðar ferðir til Rússlands í sumar og af því tilefni verður gefið eintak af Lödu Sport sem máluð hefur verið í felulitum. Leikurinn byrjaði á þriðjudag og ljóst er að vinsældir Lödunnar eru ekkert að dvína hér á landi, miðað við fjölda þátttakenda í leiknum, en hægt er að skrá sig á Facebook-síðu ferðaskrifstofunnar. Ummælin skipta hundruðum.Félagarnir Þór og Bragi hoppandi kátir með nýja bílinn og nýju merkingarnar.Þótt bíllinn sem Gaman Ferðir gefa sé klassískur í útliti þá er stutt síðan rússneski bílaframleiðandinn Avtovaz, sem framleitt hefur Lada-bílana, kynnti þriðju kynslóð sportjeppans. Þriðju kynslóðarinnar hefur verið beðið með töluverðri eftirvæntingu en framleiðslunni hefur verið frestað um tvö ár. Til stóð að hann kæmi á markað í fyrra en það verður ekki fyrr en á næsta ári. Nýi bíllinn verður í boði í þriggja og fimm dyra útgáfu og hann mun fá nýja og öflugri vél sem leysir af hólmi núverandi 1,7 lítra og 83 hestafla vélina. Bíllinn mun aðeins fást beinskiptur og að sjálfsögðu fjórhjóladrifinn. Einnig kemur til greina að í boði verði dísilvél í bílnum sem ættuð er úr smiðju Renault. Þá hefur einnig heyrst að núverandi kynslóð Lada Sport verði áfram í boði þó svo að sú þriðja verði komin á markað. Avtovaz hefur á síðustu árum kynnt nýju fólksbílana Vesta og Xray. Ekki nóg með að gefa eitt stykki Lödu heldur er fyrirtækjabíll Gaman Ferða nú einnig nýmáluð Lada Sport sem þeir félagar munu nota fram á sumar. Þór er nú staddur í Rússlandi en hann var viðstaddur þegar dregið var í riðla fyrir heimsmeistaramótið. „Við verðum með pakka á hvern einasta leik. Flug, gisting og ferðir til og frá flugvelli verða inni í pakkanum en fólk fær sína miða hjá FIFA. Við verðum með ferðir á alla þrjá leiki Íslands í riðlakeppninni og ef eftirspurnin verður meiri munum við bjarga fleiri flugvélum á þessa staði.“Þessi Lada Sport er nú orðinn fyrirtækjabíll Gamanferða. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Sjá meira
„Við erum að gera mikið úr Lödunni,“ segir Þór Bæring, eigandi Gaman Ferða, en ferðaskrifstofan er byrjuð að kynna fyrirhugaðar ferðir til Rússlands í sumar og af því tilefni verður gefið eintak af Lödu Sport sem máluð hefur verið í felulitum. Leikurinn byrjaði á þriðjudag og ljóst er að vinsældir Lödunnar eru ekkert að dvína hér á landi, miðað við fjölda þátttakenda í leiknum, en hægt er að skrá sig á Facebook-síðu ferðaskrifstofunnar. Ummælin skipta hundruðum.Félagarnir Þór og Bragi hoppandi kátir með nýja bílinn og nýju merkingarnar.Þótt bíllinn sem Gaman Ferðir gefa sé klassískur í útliti þá er stutt síðan rússneski bílaframleiðandinn Avtovaz, sem framleitt hefur Lada-bílana, kynnti þriðju kynslóð sportjeppans. Þriðju kynslóðarinnar hefur verið beðið með töluverðri eftirvæntingu en framleiðslunni hefur verið frestað um tvö ár. Til stóð að hann kæmi á markað í fyrra en það verður ekki fyrr en á næsta ári. Nýi bíllinn verður í boði í þriggja og fimm dyra útgáfu og hann mun fá nýja og öflugri vél sem leysir af hólmi núverandi 1,7 lítra og 83 hestafla vélina. Bíllinn mun aðeins fást beinskiptur og að sjálfsögðu fjórhjóladrifinn. Einnig kemur til greina að í boði verði dísilvél í bílnum sem ættuð er úr smiðju Renault. Þá hefur einnig heyrst að núverandi kynslóð Lada Sport verði áfram í boði þó svo að sú þriðja verði komin á markað. Avtovaz hefur á síðustu árum kynnt nýju fólksbílana Vesta og Xray. Ekki nóg með að gefa eitt stykki Lödu heldur er fyrirtækjabíll Gaman Ferða nú einnig nýmáluð Lada Sport sem þeir félagar munu nota fram á sumar. Þór er nú staddur í Rússlandi en hann var viðstaddur þegar dregið var í riðla fyrir heimsmeistaramótið. „Við verðum með pakka á hvern einasta leik. Flug, gisting og ferðir til og frá flugvelli verða inni í pakkanum en fólk fær sína miða hjá FIFA. Við verðum með ferðir á alla þrjá leiki Íslands í riðlakeppninni og ef eftirspurnin verður meiri munum við bjarga fleiri flugvélum á þessa staði.“Þessi Lada Sport er nú orðinn fyrirtækjabíll Gamanferða.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Sjá meira