Steldu stílnum fyrir verslunarmannahelgina Ritstjórn skrifar 2. ágúst 2017 09:00 Það styttist í verslunarmannahelgina og við erum að sjálfsögðu byrjaðar að hugsa um klæðnaðinn. Stelum stílnum af Alexu Chung, því hennar dress hentar vel fyrir íslenskt veðurfar. Alexa er reglulegur gestur á tónlistarhátíðum eins og Glastonbury í Englandi og veit alveg hvernig á að klæða sig. Góð stígvél eru lykilatriði, því eins og við vitum getur veðrið breyst á svipstundu. Barbour jakkinn fæst í Geysi og kostar 44.800 kr. Skyrtan kostar 9.990 kr og fæst í Selected. Stígvélin fást í Ellingsen og eru frá Viking. Þau eru á útsölu og kosta 7.192 kr. Buxurnar eru úr Zöru og kosta 5.995 kr. Mest lesið Glamúr og glimmer hjá Bpro Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Vantar þig hugmyndir að jólagjöfum? Glamour Kim brýtur „bjútí-reglur“ Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Blómarósir og silfurklæði hjá Chanel Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour
Það styttist í verslunarmannahelgina og við erum að sjálfsögðu byrjaðar að hugsa um klæðnaðinn. Stelum stílnum af Alexu Chung, því hennar dress hentar vel fyrir íslenskt veðurfar. Alexa er reglulegur gestur á tónlistarhátíðum eins og Glastonbury í Englandi og veit alveg hvernig á að klæða sig. Góð stígvél eru lykilatriði, því eins og við vitum getur veðrið breyst á svipstundu. Barbour jakkinn fæst í Geysi og kostar 44.800 kr. Skyrtan kostar 9.990 kr og fæst í Selected. Stígvélin fást í Ellingsen og eru frá Viking. Þau eru á útsölu og kosta 7.192 kr. Buxurnar eru úr Zöru og kosta 5.995 kr.
Mest lesið Glamúr og glimmer hjá Bpro Glamour 16 hlutir sem bara besta vinkona þín myndi segja þér um óléttu og fæðingar Glamour 78 ára fyrirsæta sem stíliseraði sig sjálf Glamour Vantar þig hugmyndir að jólagjöfum? Glamour Kim brýtur „bjútí-reglur“ Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Gefa vörur fyrir 1,5 milljón Glamour Sjáðu Kristen Stewart sem Coco Chanel Glamour Blómarósir og silfurklæði hjá Chanel Glamour Geysir bætir við sig verslun á Skólavörðustíg Glamour